16.2.2013 | 23:38
Glæsilegur sigur Gunnars/þarna kom í ljós að æfingin og hugurin skapar meistarn!!!
Glæsilegur sigur Gunnars Innlent | mbl.is | 16.2.2013 | 21:44 Bardagakappinn Gunnar Nelson vann í kvöld frækinn sigur á Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC en þeir mættust á Wembley Arena í London.
Eftir erfiða fyrstu lotu hafði Gunnar mikla yfirburði í annarri og þriðju lotu og voru dómarar sammála um sigur Gunnars.
Santiago byrjaði bardagann betur og náði góðum höggum á Gunnar í fyrstu lotu.
Í þeirri annarri vaknaði Gunnar hins vegar til lífsins, náið Santiago niður í gólfið og hélt honum þar til loka lotunnar.
Það gjörbreytti bardaganum því Santiago hafði litla sem enga orku eftir í þriðju og síðustu lotunni.
Veitti Gunnar honum þá hvert níðþunga höggið á fætur öðru.
Dómararnir voru sammála um sigur Gunnars, tveir þeirra sögðu hann hafa unnið með 29 stigum gegn 28 og sá þriðji sagði Gunnar hafa unnið með 30 stigum gegn 27./////////////////////Ég er ekki alveg sammála dómurum þarna,fannst Gunnar hafa unnið stærra,kannski meta þeir þetta fyrsta högg Jorge mikið og svo átti Gunnar ekki að slaka á þarna í rest og lofa honum að berja sig þá,það er það eina sem maður sá af mistökum hans,en sigurinn sætur!!!!(Halli gamli
![]() |
Glæsilegur sigur Gunnars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
Íþróttir
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
- Allt galopið í grannaslagnum
Athugasemdir
Já þetta er glæsilegur sigur hjá stráknum.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.2.2013 kl. 00:20
Já, stigakerfið í þessari íþrótt er nú þannig gert að það eru gefin 10 stig til sigurvegara hverrar lotu, sá sem verður undir í lotunni fær hinsvegar 9 stig eða minna. Einn dómarana hefur klárlega fundist Gunnar hafa unnið allar loturnar á meðan hinum fannst Santiago hafa unnið þá fyrstu, ekkert óeðlilegt við þennan dóm.
Kristinn Þorri Þrastarson (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 04:42
Þetta var svo flott, og ég og börnin mín vorum svo æst eftir sigurinn að við öskruðum saman "það er kúl að lemja fólk"!!
Við öskraði þetta örugglega 10 sinnum.
Af hverju ver ekki neitt svona gaman til að horfa á þegar ég var krakki? Ahh, jæja það er komin betri tíð.
Jonsi (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 09:45
Auðvitað er ekki gaman að sjá menn barða í klessu og það er mjög umdeilt!!!!,en svona er þetta og það er svo með allar íþróttir bjóða hættuni heim og slysum og jafnvel dauða!!!en spenna er þetta,og ég hefi verið ádándi box frá unga aldri enda æfði ég box hjá Ármanni í denn!!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 17.2.2013 kl. 14:02
Allt dó
marakefi er misjafnt eins og þu veist eflaust Kritinn Þorri!!!!
Haraldur Haraldsson, 18.2.2013 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.