Gæti orðið glórulaus bylur Innlent | mbl.is | 5.3.2013 | 22:42 Undir Eyjafjöllum og í Mýrdal er spáð hríðarveðri seint í kvöld og áfram í fyrramálið. Spáð er austan 15-20 m/s og síðar 20-25 m/s og því gæti orðið glórulaus bylur á þeim slóðum. Þetta segir í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar.
Einnig er spáð hríðarveðri á Suðurstrandarvegi og við Grindavík frá því seint í nótt. Óvissa er talsverð um það hve vel inn á land hríðin kemur til með að ná sunnanlands. Vegir eru að mestu enn auðir á Suðurlandi, hálkublettir og éljagangur er undir Eyjafjöllum.
Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða, él og skafrenningur. Hálkublettir eru á Bröttubrekku en hálkublettir og éljagangur á Holtavörðuheiði. Þungfært og skafrenningur er á Fróðárheiði.
Slæmt ferðaveður er á Vestfjörðum. Ófært og stórhríð er um Klettsháls. Hálka og skafrenningur er á Mikladal, Hálfdán og Kleifaheiði.
Þungfært og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði en þæfingur og stórhríð á Þröskuldum. Hálka og skafrenningur er á Gemlufallsheiði, Önundarfirði og Súgandafirði en hálkublettir eða hálka og éljagangur er í Ísafjarðardjúpi og á Innstrandavegi.
Á Norðanverðu landinu er hálka, snjóþekja og skafrenningur og allir vegir færir fyrir vetra búna bíla. Á Austurlandi er þæfingsfærð og skafrenningur á Fjarðarheiði.
Hálka og éljagangur er á Oddsskarði en snjóþekja á Fagradal annars er víða þæfingur eða snjóþekja og skafrenningur á Héraði. Hálkublettir eru frá Fáskrúðsfirði í Djúpavog./////////Við skulum vera á varbergi og fara hvergi þegar þetta versnar aftur "ekki hundi út sigandi" eins og sagt er í málsgátum og þetta er bar það sem við eigum að taka alvarlega mjög ,við tryggum ekki eftirá,en við viljum engin slys það er víst!!!//Halli gamli
Gæti orðið glórulaus bylur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.