ESB eitt brýnasta kosningamálið Innlent | mbl.is | 15.3.2013 | 11:34 Það er bara ekkert nýtt í því heldur að talsmenn Samtala iðnaðarins vilji ganga í Evrópusambandið.
Það eru engar nýjar fréttir, sagði Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, í umræðum á Alþingi í morgunMeð þeim ummælum var hann að bregðast við ræðu Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem vitnaði til ræðu formanns Samtaka iðnaðarins, Svönu Helenu Björnsdóttur, á Iðnþingi í gær að það væri glapræði að hætta viðræðunum um inngöngu Íslands í Evrópusambandið.
Björgvin sagði í ræðu sinni að enn bættist í hóp þeirra fulltrúar atvinnulífsins sem hefðu uppi hávært ákall til Alþingis um að ljúka viðræðunum við Evrópusambandið og vísaði þar til ræðu Svönu Helenar.
Sagði hann að farsæl lúkning viðræðnanna væri eitt brýnasta kosningamálið og ánægjulegt væri að þeim stjórnmálaflokkum sem vildu ljúka þeim hefði fjölgað.
Vísaði hann þar til Bjartrar framtíðar. Björgvin sagði það vekja áhyggjur að Sjálfstæðisflokkurinn, sem lengi hafi talist einn helsti málsvari atvinnulífsins á vettvangi stjórnmálanna, boðaði nú hörðustu andstöðuna við inngöngu í Evrópusambandið.
Beindi hann þeim spurningum að fulltrúum flokksins hvers vegna ekki mætti klára viðræðurnar og bera endanlegan samning undir þjóðina.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók undir með Björgvini að hún teldi rétt að klára viðræðurnar við Evrópusambandið.
Hins vegar sagði hún þversagnir í málflutningi Samfylkingarinnar.
Flokkurinn hafi þannig beitt sér gegn því að sjávarútvegur á Íslandi gæti borið sig á grundvelli markaðslausna og reynt þess í stað að koma honum inn í félagslegt kerfi sem þýddi að staða hans innan Evrópusambandsins yrði mjög erfið.
Það færi betur á því að þingmenn Samfylkingarinnar tækju fyrst til heima hjá sér áður en þeir færu að agnúast út í afstöðu annarra flokka til þessara mála.///////////Þetta ber á sjálfu sér ágætt að allir þarna sameinist og verði bara með og það verði bata kosið um þetta meðfram öðru og ég segi fyrir mig af fólk vill þetta þá það um það,en menn hugsa sig um akki spurning eigum við að láta Brúsel stjórna öllu hérna og við höfum ekkert að segja,þetta var eignlega á gætt hjá Björgvini sem er einn að hrunkönnununum að taka þetta svona afgerandi ,þau búast við að þeir fái eitthvað úr öllum flokkum,og málinu reddað hjá okkur sem viljum þetta ekki!!!Far vel FRANS,ef þetta á að bjarga okkur er eins gott að huga að hreyfings burt g héðan !!!!/Halli gamli
![]() |
ESB eitt brýnasta kosningamálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 1047917
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Innviðaráðherra ræddi við forstjórann
- Semja um skuldir við undirheimana
- Börn fremja fleiri ofbeldisbrot en nokkru sinni
- Konur gæti réttinda sinna og fjármála
- Bæta leið að Látrabjargi
- Röð út að dyrum á nördaútsölu
- Á þriðja tug netverslana með áfengi
- Eldur kviknaði í bíl í Sorpu
- Stækka hótelið og setja upp nýja flotbryggju
- Ekki sunnudagur nema að hjóla 100 km
Erlent
- Minningarsíða um 38 þúsund börn sem létust
- Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu
- Stofnar nýjan flokk ef frumvarp verður samþykkt
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- 35 látnir eftir öfluga sprengingu í efnaverksmiðju
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsækir Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.