Óhóflegt pizzuát varð tilefni til lögregluútkalls á Suðurnesjum.Mataræði eiginmannsins lögreglumál Innlent | mbl.is | 21.5.2013 | 13:53 Lögreglan á Suðurnesjum var nýverið kvödd að heimili í umdæminu vegna hjónadeilna. Deiluefnið var mataræði mannsins og var það langþreytt eiginkonan sem óskaði eftir því að lögreglan gripi inn í.
Hún hafði ítrekað bent honum á að pizzur, brauð og ruslfæði væru að gera honum mikinn óskunda, heilsufarslega séð, segir lögreglan á Suðurnesjum frá á Facebook síðu sinni í dag.
Eiginkonan lagði sig fram við það, að sögn lögreglu, að elda heilsumat handa manni sínum sem hann fúlsaði ævinlega við.
Maðurinn kvaðst hins vegar þreyttur af afskiptum konu sinnar og sagðist engan áhuga hafa á grænum pizzum. Lögreglan á Suðurnesjum ræddi við hjónin og kom á sáttum.
Þótt ekki sé um glæpsamlegt athæfi að ræða virðist lögreglan ekki telja það eftir sér að sinna þessu óvenjulega útkalli heldur segir að þegar önnur úrræði þrýtur geti umhyggja fólks hvert fyrir öðru gengið svo langt að lögregla sé kölluð til.///////////////þetta sýnir okkur að Lögregla er bara mannleg og tekur hlutunum vel og húmorinn í lagi og einnig afgreiðslan þetta frábært/Halli gamli
Mataræði eiginmannsins lögreglumál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.