Ofbeldi að skemma húsið:Nei öðru nær þetta er bara einskisvirði!!!!


Soffía Vagnsdóttir - Soffía telur sorglegt að svona hafi...
Ofbeldi að skemma húsið“ Innlent | mbl.is | 9.7.2014 | 20:38 Soffía Vagnsdóttir - Soffía telur sorglegt að svona hafi... „Þetta er afskaplega léleg afsökun fyrir svona ofbeldisaðgerð,“ sagði Soffía Vagnsdóttir, íbúi í Bolungarvík sem hafði lagt fram tilboð til kaupa á Aðalstræti 16.
 
„Ég kalla það ekkert annað en ofbeldi að ganga yfir eigur með þessum hætti.“ Soffía telur mikil menningarleg verðmæti fylgja húsinu.Í dag steig Valdi­mar Lúðvík Gísla­son, íbúi í Bol­ung­ar­vík, fram og játaði verknaðinn.
 
Hann sagðist í sam­tali við mbl.is hafa ákveðið að taka mál­in í eig­in hend­ur vegna þess að staðsetn­ing húss­ins skapaði slysa­hættu. með vinnu­vél aðfaranótt mánu­dags. Aðalstræti 16 í Bolungarvík - Vinna að deiliskipulagi fyrir reitinn hafði staðið í nokkra mánuði ... Aðalstræti 16 í Bol­ung­ar­vík - Vinna að deili­skipu­lagi fyr­ir reit­inn hafði staðið í nokkra mánuði þegar skemmd­ar­verkið átti sér stað.
 
Af vef Bæj­ar­ins besta Valdi­mar fór því með vinnu­vél í skjóli næt­ur og braut húsið niður að hluta. Deili­skipu­lag var ókomið „Ég kalla það ekk­ert annað en of­beldi að ganga yfir eig­ur með þess­um hætti í þeirri viðleitni að fá sínu fram.
 
Það er ekki í hönd­um ein­stak­linga að ganga yfir eig­ur þótt okk­ur finn­ist hlut­ir ljót­ir eða hættu­leg­ir eða al­mennt ekki eins og við vilj­um hafa þá,“ sagði Soffía. Valdi­mar taldi húsið ómerki­legt og staðsetn­ingu þess skapa slysa­hættu þar sem það þrengdi að göt­unni. Bæj­ar­yf­ir­völd hafa und­an­farna mánuði unnið að deili­skipu­lagi fyr­ir reit­inn.
 
„Sá sem játaði á sig verknaðinn tal­ar um aðgengi að ráðhús­inu og fleira en það er ein­mitt hluti af því sem er verið er að leysa í deili­skipu­lag­inu. Bæj­ar­fé­lagið er að vinna að deili­skipu­lagi í kring­um þetta hús með það mark­mið að vernda það ein­sog lög­in gera ráð fyr­ir.“ Menn­ing­ar­leg verðmæti „Það eru svo fá göm­ul hús eft­ir í Bol­ung­ar­vík, því flest þeirra hafa verið rif­in.
 
Sag­an hef­ur glat­ast mjög mikið, því með sögu hús­anna glat­ast ákveðin sam­fé­lags­saga,“ sagði Soffía, sem er að eig­in sögn mik­ill talsmaður þess að göm­ul hús séu varðveitt. Soffía var ein tveggja sem lögðu fram til­boð í húsið.
 
„Við gerðum til­boðið aðallega í þeirri viðleitni að vernda húsið. Okk­ur langaði að skapa hús­inu til­gang. Við vild­um draga fram land­náms­sögu Bol­ung­ar­vík­ur og höfðum hugsað okk­ur að reyna að nýta húsið í tengsl­um við það í ein­hvers­kon­ar safn.“ Soffía hef­ur beðið í marga mánuði eft­ir svör­um við til­boðinu.
 
„Marg­ir bæir hafa áttað sig á menn­ing­ar­legu verðmæti þessa þátt­ar sam­fé­lags okk­ar en Bol­vík­ing­ar hafa því miður komið auga of seint á þessi verðmæti.
 
Sem bet­ur fer eru kom­in lög í land­inu sem hjálpa okk­ur í þessu til­liti.///////////Lög eða ólög segir maður bara,að setja öll hús 100 ára og eldri er ekki í lagi,þessu verður að breytaekki líður á löngu þar til tugir eða hundruðir komast á þennan aldur,svona gamla kofa sem hafa ekkert sögulegt gyldi nema að vera gamlir kofar,er ekki hægt að verja til friðunar,þetta er að ganga sér til húðar fljótt og bara til að gera þetta að auka kostnað og eg tala nú ekki um ef þetta er af slysahætta,eitthvað annað er hægt að dunda sér annað en þetta//Halli gamli

mbl.is „Ofbeldi að skemma húsið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég verð að benda þér á að Valdimar L. Gíslason í Bolungarvík er krati - var flokksbundinn Alþýðuflokksmaður hér áður fyrr, muni ég rétt. Þú, sjálfstæðismaðurinn ætlar þó varla að taka undir með krata??

Gunnar (IP-tala skráð) 9.7.2014 kl. 23:50

2 identicon

Sennilega alveg rétt, henda bara svona gömlu drasli, ásamt leiðinda fuglum sem hafa allt á hornum sér, kunna ekki að skrifa bloggpistla öðruvísi en copy/paste alla fréttina, eins og maður hafi núekki lesið hana áður.

Já sennilega bara rétt, hvoru tveggja með afbrigðum leiðinlegt.

Þetta er alversta liðið í bloggheiminum, svartsýnt og niðurdrepandi, með sand í píkunni.

Guðjón Guðvarðarson (IP-tala skráð) 10.7.2014 kl. 11:22

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þakka ykkur innltið en ég bara blogga svona það hafa ekki allir lesið þetta als ekki,ég fer ekki í manngeinarálit um það sem segja eða hvar í Pólitik þeir eru,Þakka samt!!!

Haraldur Haraldsson, 10.7.2014 kl. 11:52

4 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Víst er þetta ofbeldi og alveg botnlaus frekja. Það skiptir engu máli hvort búsið er nýtt eða gamalt, ljótt eða fallegt. Það væri þokkalegt ef aðrir Bolvíkingar hugsuðu eins og réðust á þær eignir sem sem þeir álitu að væru eitthvað fyrir þeim. Það stæði þá varla steinn efir yfir steini.

Bergljót Gunnarsdóttir, 12.7.2014 kl. 13:22

5 identicon

Hér ætla ég að vera sammála síðasta ræðumanni. Það væri nefnilega glæsilegt ef einhverjum væri t.d. í nöp við gamla skólahúsið á Bíldudal og réðist því á það með gröfu. Ég veit að B.G. þekkir til á Bíldudal og tek því eþtta dæmi....

Gunnar (IP-tala skráð) 12.7.2014 kl. 13:39

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta viðrkenni ég að geti farið úr böndum!!!!!kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 13.7.2014 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1045680

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband