17.7.2014 | 14:54
Blatter: Gefum þessu 9,25: er þetta ekki einum of mikið???
Blatter: Gefum þessu 9,25 Íþróttir | mbl.is | 14.7.2014 | 15:45 Sepp Blatter var ánægður með heimsmeistaramótið.
Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, var hæstánægður með nýafstaðið heimsmeistaramót.
Því lauk formlega í gær þegar Þjóðverjar unnu Argentínu í úrslitaleiknum og lyftu gullstyttunni eftirsóttu.
Þetta var framför frá mótinu fyrir fjórum árum í Suður-Afríku, sagði Blatter, sem þó gaf því móti 9 í einkunn á skala hans sjálfs.
Nú notaði hann töluvert tæknilegri aðferðir við útreikninginn. Við fórum yfir umfjöllun okkar og viðbrögð frá samfélagsmiðlunum og ákváðum að 9,25 af 10 væri nærri lagi, þar sem ekkert er fullkomið í fótboltanum, sagði Blatter sem er ávallt áberandi á heimsmeistaramótum.
Þetta var í tíunda sinn þar sem ég fer á HM og í fimmta sinn sem forseti FIFA.
Það sem gerði þetta mót svo einstaklega ánægjulegt var gæði fótboltans og hvað leikirnir voru magnþrungnir, sagði Blatter. Sepp Blatter var ánægður með heimsmeistaramótið. AFP/////////////////////////////Er þetta ekki einum og há einkunn eða það finnst mér sem er ekki sérfræðingur!!Eða hvað finnst ykkur,ég segi þetta vara sæmilegt,og ekkert meira,Knattspyrnan var góð en ekki 9.25 að mínu mati,en Rússar verða næst og hvaða einkunn kemur verðum við að bíða með i 4 ár eða svo ,en þetta er að verða fullt hús, hjá þessum Forseta sambandsins//Halli gamli
Blatter: Gefum þessu 9,25 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:57 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.