24.7.2014 | 23:01
Brakið af vél Air Algerie fundið/Mjög ólíklegt að nokkur sé á lífi!!!
Brakið af vel Air Algerie fundið Erlent | mbl.is | 24.7.2014 | 19:31 Mynd 755572 Herinn í Búrkína Fasó hefur staðfest að brakið af vél Air Algerie sé fundið. Vélin hrapaði yfir Sahara-eyðimörkinni rétt um klukkan 10 í dag.
Ekki er enn vitað hvað olli því að flugvélin hrapaði.Við höfum fundið alsírsku vélina.
Brakið er staðsett í Malí, um 50 kílómetrum norður af landamærum Búrkína Fasó, sagði Gilbert Diendiere, herforingi sveitarinnar sem fann vélina.
Vélin, sem var af gerðinni Douglas DC-9 hvarf af ratsjá í morgun á dularfullan hátt. Áður hefur komið fram að vélin stóðst skoðun í vikunni og var í góðu ástandi að sögn Patricks Gandils, yfirmanns frönsku flugmálastjórnarinnar.
Flug AH5017 var á leið frá Burkina Faso til Alsír þegar flugvélin hvarf á flugi fyrir ofan Malí snemma í morgun. 116 farþegar voru í vélinni og þar á meðal voru að minnsta kosti 50 franskir ríkisborgarar.
Flugvél Air Algerie sem hrapaði í Sahara-eyðimörkinni fyrr í dag fór í gegnum skoðun eftirlitsmanna í Marseille í Frakklandi fyrr í vikunni og var í góðu ástandi.
Þetta segir Patrick Gandil, yfirmaður frönsku flugmálastjórnarinnar. Við skoðun á flugvélinni MD-83 fundum við nánast ekkert að. Hún var í góðu ástandi, segir Gandil í samtali við fréttaveituna AFP.
Flug AH5017 var á leið frá Burkina Faso til Alsír þegar flugvélin hvarf á flugi fyrir ofan Malí snemma í morgun.
116 farþegar voru í vélinni og þar á meðal voru að minnsta kosti 50 franskir ríkisborgarar.
Að sögn Gandil hefur Swiftair, flugfélagið sem var með vélina á leigu, gott orð á sér fyrir að standast flugeftirlit en þá hafa yfirvöld á Spáni einnig gott eftirlit með flugfélögum sínum.
Ég get þó ekki tryggt að þetta hafi eitthvað að gera með það sem olli hrapi vélarinnar, segir Gandil og bætir við að ávallt geti komið upp óvæntar bilanir á miðju flugi.//////////////Þetta er þriðja flugslysið í röð,eða eigum við ekki að kalla þau slys?Jú við skulum bara kallaða það ,en einnig að þau verði ekki fleiri,þarna hafa sennileg allir farist,þó svo það sé ekki staðfest,en þetta er svo að fólki mun hrísa hugur við flugi þarna um slóðir og er ekki furða!!/Halli gamli
Brakið af vél Air Algerie fundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.