28.7.2014 | 13:32
Rússland greiði 6.000 milljarða/áfram heldur áróðurin á Pútín!!!!
Rússland greiði 6.000 milljarða Viðskipti | mbl.is | 28.7.2014 | 13:03 Rússland þarf að greiða tæplega 6.000 milljarða króna vegna... Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur dæmt rússneska ríkið til að greiða hópi fyrrverandi hluthafa í olíurisanum Yukon 51,6 milljarð Bandaríkjadala, eða sem nemur tæplega 6.000 milljörðum íslenskra króna.
Málið er mjög pólitískt og er sagt tengjast forseta Rússlands, Vladimir Pútín, mikið.GML, félagið sem höfðaði málið, fór fram á 114 milljarða dala bætur, en það segir að rússnesk stjórnvöld hafi undirverðlagt eignir fyrirtækisins þegar það var sett í þrot vegna skattaskulda.
Megin tilgangurinn pólitískur Í úrskurði dómsins segir að fyrirtækið hafi orðið fyrir pólitískum árásum rússneskra stjórnvalda sem leiddu að lokum til falls fyrirtækisins.
Vitað er í dóminn á vefsíðu Reuters: Megin tilgangur rússneska ríkisins var ekki að innheimta skatta heldur frekar að gera Yukos gjaldþrota og nálgast verðmætar eignir þess, segir í dómnum. Utanríkisráðherra Rússlands, Sergei Lavrov, hefur þegar sagt að ákvörðuninni verði áfrýjað, en bent hefur verið á að ekki sé mikið um kosti í stöðunni til að áfrýja.
Dómur alþjóðadómstólsins er nokkuð skýr og Tim Osborne segir að ekki sé hægt að deila um hann. Nú sé aftur á móti spurning hvort honum verði framfylgt og að sóknaraðilar muni fá bæturnar greiddar.
Kemur á versta tíma fyrir Rússland Dómurinn kemur á versta tíma fyrir Rússland, en það stendur frammi fyrir alþjóðlegum þvingunum vegna ástandsins í Úkraínu og reiði vegna Malasísku flugvélarinnar sem skotin var niður nýlega.
Þá er efnahagsvöxtur einnig á niðurleið og gæti dómurinn orðið til þess að matsfyrirtæki endurskoði mat sitt á Rússlandi. 2,5% af landsframleiðslu Rússlands Upphæðin sem Rússland var dæmt til að greiða er um 2,5% af landsframleiðslu ríkisins, en Yukon var með stærstu fyrirtækjum landsins og meðal stærri olíufyrirtækjum heims á sínum tíma.
Ákvörðunin hafði áhrif á markaði í Rússlandi í dag, en bréf í RTS vísitölunni lækkuðu um 2,8% eftir að dómurinn var birtur. Ólíklegt að krafan verði greidd Sérfræðingar í málefnum Rússlands segja ólíklegt að landið muni greiða þessar bætur og að við taki eltingaleikur GML við að sækja eignir Rússlands erlendis, en slíkt er bæði erfitt og óljóst er hver árangur af slíku er. T.d. mega eignirnar ekki vera í formi sendiráðsbygginga eða hertækja.
Yukos var áður stjórnað af Mikhail Khodorkovsky, en hann var árið 2003 handtekinn vegna skattalagabrotanna. Málið hefur lengi verið talið sprottið af pólitískum rótum, en Khordorkovsky var einn ríkasti maður Rússlands og var byrjaður að blanda sér í pólitík gegn Vladimir Pútín, forseta Rússlands.
Hann sat í fangelsi þangað til á síðasta ári, þegar Pútín náðaði hann stuttu áður en Ólympíuleikarnir voru haldnir í Sochi. Á Pútín ríka hagsmuni af málinu? Khodorkovsky mun ekki fá neinn hlut í bótunum, en árið 2005, þegar hann var dæmdur flutti hann hlut sinn í félaginu yfir til Leonid Nevzlin, viðskiptafélaga síns sem náði að flýja til Ísrael.
Nevzlin stendur fyrir um 70% af kröfunum sem gerðar voru á Rússland, en Platon Lebedev, Mikhail Brudno, Vladimir Dubov og Vasilly Shaknovski eru einnig á bakvið hann í málaferlunum.
Fyrirtækið sem keypti eignir Yukos er rússneska félaginu Rosneft, en það er eitt tveggja stærstu olíufyrirtækja heims. Umtalað er að Pútín sé hluthafi í Rosneft og öðrum félögum sem komu að viðskiptafléttunni á bakvið kaupin, en það hefur ekki verið sannað.
Lesa má nánari umfjöllun um málið og meint tengsl Pútíns við málið á bloggi Ketils Sigurjónssonar.
Mikhail Khodorkovsky var áður ríkasti maður Rússlands en var dæmdur í fangelsi vegna skattalagabrota. Hann ... Mikhail Khodorkovsky var áður ríkasti maður Rússlands en var dæmdur í fangelsi vegna skattalagabrota.
Hann var náðaður árið 2013, en hann átti stóran hluta í Yukon. ////////////////Áfram heldur þetta áfram með Rússland og Pútín og mun gera það ,fyrst Bandaríkin eru komnir i spilið ,skuldugasta þjóð veraldar að maður best veit!! auðvitað borga Rússar þetta ekki frekar en aðrir sem í þessu lenda,þetta er svo að, allt verður tínt til að eyðileggja ,það sem á hefur unnist, í vináttu þessara ríkja og það er miður,Bandaríkin eiga í vök að verjast að vera með 2 Forseta i röð sem eru þeim bara birgði og engir menn til stjórna þessu stóra ríki!!!þessa vegna lata þeir svona,þeir skulda Kína mikið meira en þetta sem þeir segja Rússa skulda//Halli gamli
Rússland greiði 6.000 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað kemur þessi dómur Bandaróikjum Ameríkui við Halli ?
Þessi dómur er búinn að vera mörg ár á leiðinni í gegn um dómskerfið. Allir sem hafa smá týru vita að Pútín skaraði eld að eigin köku í þessu um leið og hann knésetti eina manninn sem gat aflað sér fylgis í kosningum gegn honum og setti hann alsaklausan í fangelsi í mörg ár. Pútín KGB generáll ræður dómstólum auðvitað og ákvað niðurstöðuna. Á sama hátt ákvað hann að innlima Krím og skjóta niður MH17 þó hann þræti fyrir það ,en radarmyndir sýna hvaðan flaugin kom.
Þá með skuldir Bandaríkja Ameríku,m þá voru fréttir um helgina um að Kína er á brauðfótum sjálft og stendur illa of skuldir eru geigv´nlega miklar ólíkt því sem menn héldu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.7.2014 kl. 14:51
Svo spurning hvernig þessir hluthafar eignuðust fyrirtækið upphaflega.
Ármann Birgisson, 28.7.2014 kl. 22:27
Ármann
Það kemur þessum dómi bara nákvæmlega ekkert við. Það er verið að dæma í brútal lögleysu KGB generálsins Pútín að knésetja eina manninn sem gat orðið honum hættulegur í almennum kosningum.
Hitt er annað að þeir keyptu fyrirtækið á þeim kjörum sem sett voru upp á þeim tíma sem þeir eignuðust bréfin. en það kemur samt þessum dómi EEEEEKKKKERT VIÐ !
Ef þú kaupir eign á góðum kjörum en löglega - hefðir þú áhuga á að nágrani þinn eða bæjarstjórinn færi svona með þig ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.7.2014 kl. 22:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.