Bćjarabragur 31. júlí 2014 kl. 10:52 Óli í Bć (Ólafur Ástgeirsson), bátasmiđur, sjómađur, lundaveiđimađur..., fađir minn, fćddist í Vestmannaeyjum 3. ágúst 1892).
Hann yrđi ţví 122 ára núna á sunnudag í Ţjóđhátíđ 2014, sem sjálf er 140 ára. En Ási, bróđir, í Bć, hefđi orđiđ 100 ára í febrúar í vetur.
Margs ađ minnast. Textaskýringar: Fađir minn notađi orđiđ díspírat(međ áherslu á síđasta akvćđi) um ţađ sem honum ţótti afburđagott.
Fyrri kona hans hét Kristín Jónsdóttir (börn ţeirra voru Magný, Ástgeir (Ási í Bć), Sigurjón (Siggi í Bć) og Sigrún (Rúna), sem lést af barnsförum tćplega 22 ára. Seinni kona hans var Guđrún Sigurđardóttir, móđir mín.
Ég heiti eftir ţeim Kristínu og Rúnu. Viđ, afkomendur Óla í Bć, hittumst útí Eyjum helgina 18. - 20. ágúst s.l. og áttum bćjaralegan gleđifundi ţar sem mikiđ var sungiđ og sopiđ, bćđi í Herjólfsbć og í "Skátastykkinu".
Ţar flutti ég ţennan brag sem ég hafđi bariđ saman og telst vera í limrustíl. Myndina teiknađi ég 2012 eftir ljósmynd sem ég tók af honum voriđ 1966, nokkru áđur en hann safnađist til feđranna.
BĆJARABRAGUR (Kristinn R. Ólafsson, 2014)
Ţótt á Stórhöfđa stormur sé hvínandi ei
stöndum viđ Bćjarar hrínandi;
aldrei heimaskítsmát,
erum hýr, erum kát
ţví handbćr er kappnógur vínandi.
Já, ég er rakur í ađra röndina og reyni ađ
hafa viđ höndina ţá ljúffengu skál
sem lyftir ć sál og lífgar í brjósti mér öndina.
Um Ástgeirsbur Ólaf er skrafandi
og ótalmargt um hann er hafandi.
Nokkur orđ fram hér tel um ćv´ans og
ţel..., sona áđur en verđ ég mjög... drafandi..
. Á miđin hann kunni og klakkana,
á klettana, drangana, slakkana;
var stćltur og mjór,
stinnur og frjór: viđ Stínu gat fjóra krakkana.
Já, hann pabbi... linnt´ ekki látunum:
lauk smíđ á ófáum bátunum og kjöl lagđ'
ađ ţeim sem koma nú heim ađ kćtast á túni hjá skátunum.
Eftir bjargrćđi í björgin var sígandi,
í bládjúpan sćinn ć mígandi,
lunda veiddi í háf, leit oft rytu og máv;
léttfćttur ölduna stígandi.
Tung´ okkar forfeđra talađe,
tók í nefiđ og áfram hann malađe;
var flámćltur smá einsog fjölmargir
ţá en fróđur um allt sem hann hjalađe.
.
. Og margt enn hann sextugur sýslađi:
eitt síđkvöld viđ Guđrúnu ríslađi.
Og er mig, örverpiđ leit,
sem öskrađ' og skeit,
Sá er aldeilis díspírat,
hann hvíslađi. Líkar ţetta
l ////ÉG veit ađ Kristinn R. fyrirgefur mér ţetta ,en manni finnst ţetta eiga viđ núna er ađ rţjóđhátíđ stendur numer ég veit ekki hvađ,en ţetta er bara svona og ég dái Vestamanaeyjinga,og vini ţeirra!!!!!/Halli gamli p/s gat ekki haft myndina međ ţví miđur!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:38 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott ađ myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Ţetta er skođun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á ađ fra...
- narsamning viđ B.N.A.Ađ fá Frakkland og Bandarikjamenn;viđ er...
- Í hvađa leik eru Framsólk og Sjalfstćđisflokkur,Eyđa upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1047530
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.