Skuldauppgjöri Björgólfs lokið Viðskipti | mbl.is | 6.8.2014 | 18:51 Björgólfur Thor Björgólfsson. Skuldauppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar og Novators, fjárfestingafélags hans, er nú lokið og hefur hann gert upp við alla innlenda og erlenda lánadrottna.
Heildarfjárhæðin sem greidd er til lánadrottnanna er 1.200 milljarðar króna.
Tilkynnt var um samkomulag Björgólfs við lánadrottnana árið 2010 og búist við að það tæki um fimm til sex ár að selja eignir og klára uppgjör.
Töluvert af persónulegum eignum Björgólfs runnu til lánardrottna um leið og gengið var frá samkomulaginu, þar á meðal húseign í Reykjavík, sumarhús við Þingvelli, snekkja og einkaþota.
Hafa þessar eignir nú verið seldar og andvirði ráðstafað til kröfuhafa.
Jafnframt fólst í samkomulaginu að Björgólfur Thor yrði áfram hluthafi í félögum á borð við Actavis, Play, CCP og Verne Holding og þær eignir væru til tryggingar á eftirstandandi skuldum.
Kæmi til sölu þessara eigna myndi arðurinn af þessum eignarhlutum og verðmæti renna til uppgjörs skuldanna.
Slitastjórn Landsbankans stærsti íslenski viðsemjandinn Stærsti hluti uppgjörs Björgólfs var við erlendu lánadrottnana Deutsche Bank, Standard Bank, Barclays og Fortis en kröfur íslensku bankanna námu um 10% af heildaruppgjörinu.
Stærsti hluti greiðslnanna til íslenskra lánadrottna var greiddur til slitastjórnar Landsbankans og Landsbankans í Lúxemborg, eða um 85 milljarðar króna af þeim 100 milljörðum sem hann greiddi til íslenskra félaga.
Í tilkynningu frá Novator segir að í Rannsóknarskýrslu Alþingis hafi Björgólfur verið tilgreindur sérstaklega sem stærsti skuldari Landsbankans í Lúxemborg, en að ekki hafi verið tekið tillit til þess að hann væri jafnframt stærsti innistæðueingandinn í bankanum og raunveruleg skuld hans því lægri.
Með tilkynningunni fylgir yfirlýsing frá Björgólfi. Skuldauppgjöri mínu og fjárfestingarfélags míns við alla lánardrottna er nú lokið, mun fyrr en áætlað var.
hag / Haraldur Guðjónsson Ég var alla tíð ákveðinn í að ganga frá uppgjörinu með sóma.
Til að svo mætti vera þurfti mikla og þrotlausa vinnu til að hámarka virði þeirra eigna sem lágu til grundvallar uppgjörinu.
AFP Þegar tilkynnt var um uppgjör mitt í júlí 2010 kom fram að skuldir myndu verða gerðar upp að fullu og ekki gefnar eftir. Við það hef ég staðið.
Lánuðu of fáum of mikið Ég hef margoft sagt, að skuldir verða ekki gerðar upp nema menn eigin raunverulegar eignir til að greiða þær með.
Vissulega voru skuldir mínar miklar við hrun, en að sama skapi voru inneignir miklar og tryggingar öruggar.
Íslensku bankarnir lánuðu sannarlega of fáum of mikið.
Verra var, að stór hluti þeirra sem frekastir voru til lánanna átti aldrei raunverulegar eignir, heldur aðeins sýndareignir á pappír, sem þeir eignuðust í sýndarviðskiptum við félaga sína. Þeir hafa ekki reynst borgunarmenn fyrir skuldum sínum og skyldi enginn undra.
Segir vinnubrögðin gagnsærri en hér hafi tíðkast
Um 100 manna her lögfræðinga, endurskoðenda og annarra sérfræðinga vann að skuldasamkomulaginu. Ég lagði allar mínar eignir undir.
Þá fengu lánadrottnar aðgang að öllum bankareikningum mínum og allra félaga minna nokkur ár aftur í tímann og gátu þannig gengið úr skugga um að engar eignir voru undanskyldar.
Deutsche Bank Deutsche Bank AFP Sú rannsóknarvinna erlendra sérfræðinga stóð í tæpt eitt og hálft ár og lauk í apríl 2010.
Ég fullyrði að svo gagnsæ vinnubrögð hafa ekki verið viðhöfð í uppgjörsmálum neinna annarra í íslenska bankakerfinu.
Ljóst er, að kröfuhafar hefðu aldrei náð fullum endurheimtum ef gengið hefði verið að eignunum og þær seldar á brunaútsölu, í stað þess að semja um uppgjör.
Allir lánardrottnar samþykktu að setjast að samningaborði og sú ákvörðun reyndist rétt fyrir alla þeim sem
að samningum komu, segir Björgólfur./////////////////////Þetta er ekki það sem við leikmenn skiljum að hann borgi bara í hítar sem allt gufar upp!!! eða annað skil ég ekki öðruvísi en að þessi og hinn hafi fengið sitt,en ennþá liggur skuldafenið af landsbankanum á okkur milljarðar komið með skíringu á þessu,við vitum að slitastjórninn og lögfræðinngar þar.eru búnir að þykja ofurlaun sem engin skilur ,en svona er þetta 1200 milljarða ,ég við fá mikið betri afgreiðstu á þessu,hann talar um að aðrir hafi ekkert átt nema pappíra ,ég sé ekki betur en þetta sé einnig svoleiðis!!!/Halli gamli
Skuldauppgjöri Björgólfs lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá liggur hér:
http://www.dv.is/frettir/2012/7/7/afskriftakongar-islands/
Jón Páll Garðarsson, 6.8.2014 kl. 23:02
Sammála þér. Ég veit ekki betur en að hann hafi fengið "lán" hjá Búnaðarbankanum sáluga til að kaupa Landsbankann. Hvað varð um það og margt fleira, sem voru svo bara einhverjir "pappírar" og "bólufé" þegar upp var staðið.............
Jóhann Elíasson, 6.8.2014 kl. 23:29
Já sæll Haraldur minn, þetta er nú meira bullið bara segi ég og algjörlega er ég sammála þér hér að skuldir bankans sitja enn á okkur Þjóðinni og ekki bara það, heldur segir hann í þessari frétt að vegna þess að eignir hans voru ekki seldar á brunaútsölu þá gat hann þetta...
Hvað með eignarsafn húsnæðislána heimilana, var því fórnað fyrir eignir hans... Það var sellt á brunaútsölu og tapið situr eftir á lántakanum og heilu fjölskyldurnar misstu allt sitt...
Hefði það þurft að gerast á sínum tíma ef eignir hans hefðu nú verir settar í forgangs-brunaútsölu...
Kv.góð.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.8.2014 kl. 00:11
Þetta stendur þarna í fréttinni: "Stærsti hluti uppgjörs Björgólfs var við erlendu lánadrottnana Deutsche Bank, Standard Bank, Barclays og Fortis en kröfur íslensku bankanna námu um 10% af heildaruppgjörinu"
Semsagt, það voru 10% af þessari upphæð sem fór til íslensku bankanna, hin 90% voru erlendir kröfurhafar..
Hvað er svona flókið?
Svo er þessi samanburður þinn Ingibjörg ekki alveg að meika sense.. Björgúlfur átti fyrirtæki sem hann þekkti betur en aðrir, hann samdi um það að fá að stýra því sjálfur hvernig þeim yrði komið í verð og gerði það þannig að niðurstaðan er sú að allir kröfurhafar fengu greitt í topp, hann gerði það ekki til að halda eignunum.. Hefði það einhverju breytt fyrir heimili á íslandi að fá að sjá sjálf um að selja eignirnar sínar upp í skuldir? Hvernig væri nú að anda aðeins með nefinu og hugsa rökrétt eitt augnablik
Jón Bjarni, 7.8.2014 kl. 09:12
Það er alveg sama hvað þú segir um þetta Jón Bjarni,þessar skuldir lansbankans eru ekki uppgteiddar als ekki,koma bara með erlend fyirtæki er bara til að hann getit afram haft viðskipti,þessi greiðsla er tómt ruggl að máiu áliti og ekkert annað!!!;Kveðja
Haraldur Haraldsson, 7.8.2014 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.