Andlát
Andlát: Arinbjörn Guðmundsson Innlent | mbl.is | 9.8.2014 | 10:55 Arinbjörn Guðmundsson við taflborðið á Ólympíuskákmótinu í... Arinbjörn Guðmundsson skákmeistari er látinn, 82 ára að aldri. Arinbjörn var á meðal bestu skákmanna Íslands á árunum 1955-1970 og keppti fjórum sinnum á Ólympíuskákmótum fyrir Íslands hönd.
Hann tefldi skákir við meðal annars Bobby Fischer og Mikhail Tal.Á vefsíðu Hróksins segir frá ævi Arinbjörns.
Hann fæddist 22. maí árið 1932 á bænum Efstu-Grund undir Eyjafjöllum.
Hann var 17 ára þegar hann lærði mannganginn, og er það athyglisvert fyrir þær sakir að sjaldgæft þykir að skákmenn sem læra mannganginn svo seint, nái árangri.
Arinbjörn keppti á Ólympíuskákmótinu í Moskvu árið 1956 sem 2. varamaður og keppti hann síðar á sama móti 1958, 1960 og 1962.
Um hríð á 6. áratugnum sat hann í stjórn Taflfélags Reykjavíkur.
Árið 1960 keppti hann á fimm manna móti þar sem hann mætti ungum og efnilegum Bandaríkjamanni að nafni Bobby Fischer.
Vakti Fischer athygli fyrir leik sinn sem hann sigraði og þykir skákin svo eftirminnileg að Fischer valdi hana í bók sinni: My 60 memorable games.
Árið 1970 fluttist hann ásamt fjölskyldu sinni til Ástralíu og bjó hann þar til æviloka. Sjá umfjöllun Hróksins
um ævi Arinbjörns./////////////Manni er hugsað um gamla daga er við vorum að leika okkur á vellinum við Skúlagötuna,voru þeir bræður og tvíburar Arinbjörn og Eyþór þar með okkur og plötuðu okkur inn til þeirra,í skák og var meira að segja Friðrik Ólafsson þá þar stundum,þeir höfðu þá strax mikla yfirburði,og þetta gaman samt,Við Sammi bróðir hafðu ekkert í þá,en þeir áttu heima í Eignaríbúðum fyrir neðan undirganginn,Foreldrar þeirra unni bæði úti,Manni fannst Eyþór þá betri en svona samt varð Arinbjörn ákafari og hélt í víking!!Eyþór kynntist ég aftur er hann varð málameistari og harmonikkusnillingur einnig,og verslaði mikið við okkur í slippmálninguna,hrókur als fagnaðar,hann heimsótti bróðir sinn til Ástralíu og hafði gaman af/En blessuð sé minning Arinbjörns!!!/Halli gamli
Andlát: Arinbjörn Guðmundsson | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg orð sem þú lætur falla þarna um æskufélaga þinn Haraldur. Þú nefnir þarna Eignaríbúðir, í hvernig íbúðum bjugguð þið?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 9.8.2014 kl. 22:31
Ég bjó þá á Skulgötu 70 sem voru bæjaríbúðir,Mamma fékk þetta sem einstæð móðir me 4 börn Babbi fórst með B7V Jóni OLafssyni,kveðja
Haraldur Haraldsson, 10.8.2014 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.