16.8.2014 | 12:48
Búist við fjölmenni í Hveragerði/Þetta verður gaman í sól og blíðu!!!!
Búist við bæjarhátíðina Blómstrandi daga og geta gestir því einnig heimsótt plöntu- og grænmetismarkaði.Undanfarin ár hefur fjöldi fólks farið í ísbíltúr til Hveragerðis á þessum degi og í fyrra voru gestir á Ísdeginum um átján þúsund þúsund talsins.
Á Ísdeginum er lögð sérstök ísleiðsla úr verksmiðju Kjöríss og út á bílaplan.
Þar er ísnum svo dælt ofan í gesti sem mega borða eins mikið af ís og þeir geta í sig látið. Í fyrra runnu 2,5 tonn af ís ofan í gesti.
Ásamt hinum hefðbunda ís verður einnig, líkt og fyrri ár, boðið upp á alls kyns ólíkindabrögð sem er hluti af vöruþróun fyrirtækisins.
Ljósmynd/​Kjörís Ísgerðarmenn Kjöríss hafa undanfarna daga verið að prófa sig áfram með tugi óvenjulegra ístegunda eins og sveskjuís, kotasæluís, harðfisksís, Skittlesís og Rauðan Ópalís, svo ekki sé minnst á Búbís sem er unninn úr brjóstamjólk.
Í ár verður landaþema og á meðal þeirra landa sem ísgerðarmennirnir horfðu til eru Brasilía (kaffi), Írland (Guinness), Bandaríkin (hnetusmjör), Austurríki (Mozart kúlur) og Indland (karrý, múskat og engifer).
Gestir Ísdagsins geta tekið þátt í vöruþróun fyrirtækisins með því að smakka og gefa ísunum einkunn. Dæmi eru um að óvenjulegar ístegundir sem slá í gegn á hátíðinni hafi farið í almenna framleiðslu hjá fyrirtækinu, að því er segir í tilkynningu.
Sjá frétt mbl.is: Hveragerði blómstrar um helginafjölmenni í Hveragerði Innlent | mbl.is | 16.8.2014 | 11:53 Frá Ísdeginum í fyrra.
Í dag verður hinn árlegi Ísdagur Kjöríss haldinn hátíðlegur en hann fer fram í áttunda sinn. Dagurinn er haldinn í samstarf
////////////////////////////////Þetta er okkur öllum dálítið skylt,við öll berum tilfyrningar fyrir Hveragerði,og höfum komið þar við í langan tíma í Eden t. d. og víðar ég fór stundum i denn á Bll þarna i gamla Hótelinu þarna,og boraði stundum hjá Siggu vert þegar ég var á Heilsuhælinu 1972 og svo bír þar dóttir og tengdasonur núna með Börnin sum,en ég treysti mér ekki í dag að halda uppa þessa Blómadaga;En til hamingju með þá/Halli gamli
i
Búist við fjölmenni í Hveragerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.