27.7.2009 | 17:02
Getum lifað án Evrópu“Össur komin inn i ESB !!!!!!!!
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir í samtali við Deutche Welle í dag að hann telji ekki ólíklegt að Íslendingar verði orðnir aðilar að Evrópusambandinu eftir þrjú ár. Hann segir þó að ekki verði farið í viðræður með því hugarfari að Ísland komist ekki af án Evr
Össur segir í viðtalinu að ein ástæða fyrir því að Íslendingar hafi ákveðið að sækja um aðild að Evrópusambandinu sé sú að nú standi yfir endurskoðun á utanríkisstefnu og öryggismálum landsins. Við stóðum alltaf í þeirri trú að Bandaríkjamenn myndu vernda okkur en þegar þeir fóru héðan árið 2006 þurftum við virkilega að leita að öðrum hópi þjóða til að tilheyra.
Össur segir í viðtalinu að Íslendingar hafi ýmislegt fram að færa fyrir Evrópusambandið, ekki síst þekkingu sína á meðferð endurnýjanlegrar orku. Hér á Íslandi erum við sérfræðingar í því að nýta jarðvarma sem ég tel að sé hugsanlega orka sem Evrópusambandið hefur vannýtt. Þá segir Össur að Ísland geti opnað leiðina að Norður-Atlantshafi og ekki megi gleyma að í framtíðinni verði Ísland eflaust farið að framleiða olíu.
Össur nefnir einnig þekkingu Íslendinga á því hvernig best er að varðveita og vernda fiskistofna. Hann segist jafnframt aldrei hafa reynt að hunsa þá staðreynd að fiskistofnarnir verði mesta hindrunin í viðræðum Íslendinga við yfirvöld í Brussel.
Aðspurður hversu sterka stöðu Íslendingar hafa í viðræðunum segir utanríkisráðherrann að hann telji óhætt að segja að staða Íslands sé góð. Sumir telja kannski að staða okkar sé veik því við höfum lent illa í fjármálakreppunni. En jafnvel án aðildar að Evrópusambandinu myndum við koma okkur út úr kreppunni fljótlega. Strax árið 2011 munum við sjá hagvöxt aukast hér á landi. Þannig ég hef ekki miklar áhyggjur, við förum ekki í viðræðurnar með það fyrir augum að við munum ekki komast af án Evrópu. Það getum við. ópusambandsinsEnn og aftur sér Össur komin þarna inn að mínu mati,þessi spurning getum við verið án efrópusambandsins???maður spyr á móti við erum tengdir því i EES og er það ekki nóg,það hefði maður haldið og vel það,allavega við eigum síðasta kostinn sjálf, ekki Össur nema eitt atkvæði/Halli gamli
Getum lifað án Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Legg til að Össur og co. flytji til Svíþjóðar. Þá er hann kominn í ESB og við laus við hann!
Auðun Gíslason, 27.7.2009 kl. 20:50
Halli minn, ég er þér algerlega ósammála!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.7.2009 kl. 21:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.