30.7.2009 | 17:46
Afgreiðslu AGS frestað/Fundur í kúgunarnefnd á mánudag!!!!!!
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur frestað því að ræða málefni Íslands á mánudag vegna þess að ekki hefur verið gengið frá Icesave-samkomulaginu. Þetta hefur Bloomberg fréttastofan eftir talsmanni sjóðsins, Caroline Atkinson. Búið er að taka Ísland út af dagskrá sjóðsins á mánudag.
Yfirstjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins ætlaði á fundi sínum næstkomandi mánudag að ræða um fyrstu endurskoðun efnahagsáætlunar sjóðsins og íslenskra stjórnvalda og hvort forsendur séu fyrir því að sjóðurinn greiði út annan hluta lánsins til Íslands samtals 155 milljónir Bandaríkjadala.
Fyrsti hluti lánsins var 827 milljónir dala sem greiddur var út í nóvember á síðasta ári og restin átti að koma í átta jöfnum greiðslum sem verður hver að upphæð 155 milljónir dala.
Fyrsta endurskoðunin og annar hluti lánsins hefur dregist umtalsvert en upprunalega var hún á dagskrá í febrúar á þessu ári. Dráttur í endurskipulagningu bankanna, Icesave deilan, stjórnarskipti á Alþingi, tafir á framlagningu langtímaáætlunar í ríkisfjármálum o.fl. mál hafa valdið töfum. Nú virðast hins vegar flest mál vera í höfn fyrir endurskoðun fyrir utan Icesave-samninginn.
Fyrr í vikunni kom fram í Morgunkorni Glitnis að verði ekki af afgreiðslu láns Alþjóða gjaldeyrissjóðsins nú mun hún tefjast a.m.k. um mánuð en öll töf í þessu er óhentug fyrir uppbyggingu á íslensku efnahagslífi.
Atkinson sagðist í dag á vefvarpi sjóðsins í Washington ekki eiga von á því að málefni Íslands verði tekin fyrir í næstu viku. Segist hún ekki vera viss um að gögn málsins séu tilbúin en það hafi verið góður gangur í að ljúka við endurskoðunina undanfarið svo hún eigi von á því að skýrslan verði tilbúin fljótt///Þarna sannast enn og aftur hverslags Kúgarana eru þarna á ferð,allt teng saman við ESB og allt klappið,þeir þeir sverji það af sér,þarna verðum við að vera harðir semjum ekki uppá þessi skipti ,alla ekki,það er sama hverslags viðauka vi' setjum i samningin ,það verður ekkert mark tekið á því,Bara fellan ,og fara dómstólaleiðina eins leiðin !!!! Manni er heitt i hamsi nú þegar við sjáum að við eru hafðir að fíflum og ekkert annað,svo vilja menn ganga til liðs við þennan glæpalýð/Halli gamli
Afgreiðslu AGS frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Missti ég af einhverju? Sóttu ekki Íslendingar um lán til AGS? Það er enginn sem skipar okkur að biðja um lán ef við viljum ekki láta "kúga" okkur.
Gylfi (IP-tala skráð) 30.7.2009 kl. 17:51
Já eins og fleiri hefður þú misst af þeim skiluðum sem þessu fylgja við vorum ekki upplyst um þau/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 30.7.2009 kl. 17:58
Gylfi, ef það skyldi hafa farið framhjá þér þá var SAMIÐ um ákveðna greiðsludaga á láninu, Íslendingar hafa staðið við sinn hluta samningsins en AGS kemur þá með nýjar "kröfur", hvað er það annað en kúgun?
Jóhann Elíasson, 30.7.2009 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.