4.8.2009 | 17:43
Icesave gögn birt á netinu/ þetta alltof löng skírsla fyrir okkur styttra komna!!!!
Innlent | mbl.is | 4.8.2009 | 16:54
Stjórnvöld hafa afráðið að birta öll þau gögn sem lögð verða fyrir Alþingi vegna frumvarps fjármálaráðherra um ábyrgð ríkissjóðs á lánum Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta vegna greiðslna til eigenda reikninga á Icesave-netreikningum Landsbanka Í
Stjórnvöld hafa afráðið að birta öll þau gögn sem lögð verða fyrir Alþingi vegna frumvarps fjármálaráðherra um ábyrgð ríkissjóðs á lánum Tryggingasjóðs innistæðueigenda og fjárfesta vegna greiðslna til eigenda reikninga á Icesave-netreikningum Landsbanka Í
Á síðunni island.iseru birtir lánasamningar Íslands og Hollands annarsvegar og Íslands og Bretlands hinsvegar, bæði á íslensku og ensku, öll þau skjöl sem lögð er fyrir Alþingi og opinberuð verða, en 23 skjöl verða aðgengileg þingmönnum en ekki öðrum.slands/Maður les þetta og litlu nær dragið þetta saman fyrir okkur styttra komna,þetta ma´segja i miklu mynna formi og skiljanlegra/Það ber reyndar allt að sama brunni við getum ekki borgað þetta og við það setur/Við borgum bara part af þessu og semjum aftur!!!!Fellum samningin!!!!Halli gamli
Icesave gögn birt á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er að mestu leyti það sama og búið var að birta á netinu áður. Eina fréttin er að búið er að bæta við einhverjum greinargerðum og tölvupóstum, og e.t.v. það merkilegasta er listi yfir leyniskjölin 23 sem verða ekki birt opinberlega.
Guðmundur Ásgeirsson, 4.8.2009 kl. 23:34
það veit ekki á gott að leyna þurfi 23 skjölum. Hvað er það sem ekki má sjást og hvers vegna? Hvað eða hver er í hættu út af því? Úff þetta er bara rugl.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.8.2009 kl. 23:52
Nákvæmlega, hvaða feluleikur er það að 23 skjöl verði aðeins aðgengileg þingmönnum en ekki öðrum ? eru þingmenn ekki í vinnu hjá okkur ? eða er það bara korteri fyrir kosningar ? eru þetta 23 A4 blaðsíður eða 23 skjöl sem hvert skjal gæti innihaldið 10 A4 blöð meira eða minna.
Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 04:21
Listi yfir trúnaðargögn til aflestrar (fyrir alþingismenn):
1. Settlement Agreement between TIF and FSCS (Financial Security Compensation Scheme)
2. Minnisblað um fund íslenskra og breskra stjórnvalda um Icesave málið í London 2. september 2008
3. Tölvupóstssamskipti viö formann samninganefndar Hollands í febrúar 2009 og sem viðhengi bréf Landsbanka Íslands til Fjármálaeftirlitsins dags. 23. september 2008
4. Frásögn af fundi með fulltrúum Hollands vegna Icesave reikninga Landsbankans 10. október 2008.
5. Frásögn af fundi með fulltrúum Bretlands vegna krafna í þrotabú Landsbankans 11. október 2008.
6. Frásögn af fundi með fulltrúum Bretlands um fall íslenska bankakerfisins og stöðu innstæðueigenda í breska útibúi Landsbankans 23. og 24. október 2008.
7. Frásögn af fundi sjö fastafulltrúa ESB með Íslandi í kjölfar ECOFIN 4. nóvember 2008.
8. Fundur með sendiherum sjö ESB ríkja vegna álits lögfræðihóps um innstæðutry ggingar 12. nóvember 2008.
9. Tölvupóstur með frásögn sendiherra Íslands í Brussel af fundi með fastafulltrúa Svíþjóðar og fastafulltrúa Danmerkur gagnvart ESB þar sem staða eftir ECOFIN
fundinn í byrjun nóvember var metin, dags. 11. névember 2008.
10. Tölvupóstur Martins Eyjólfssonar til Baldurs Guðlaugssonar um mat á stöðunni gagvart ESB, dags. 12. nóvember 2008.
11. Tölvupóstur Stefáns Hauks Jóhannessonar til fjármálaráðherra o.fl. um óformlegan fund með yfirmanni lagaþjónustu Ráðherraráðsins í kjölfar ECOFIN fundarins í
byrjun nóvember, dags. 13. nóvember 2008.
12. Frásögn af fundi samninganefnda Íslands, Bretlands, Hollands og Þýskalands í Haag 2.-3. desember 2008.
13. Frásögn af fundi milli utanríkisráðherra Íslands og utanríkisráðherra Bretlands dags. 3. desember 2008.
14. Álit ríkislögmanns, með aðstoð þriggja lagaprófessora, um lögfræðileg álitaefni er lúta að framkvæmd laga nr.12512008 um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði og fleira, dags. 19. nóvember 2008.
15. Frásögn af fundi sendiherra Íslands í London í Downingstræti, dags. 8. október 2008.
16. Frásögn af fundi sendiherra Íslands í London í breska utanríkisráðuneytinu, dags. 14. október 2008.
17. Frásögn af fundi sendiherra Íslands í London í hollenska utanríkisráðuneytinu, dags. 16. október 2009.
18. Frásögn af fundi sendiherra Íslands í London í breska utanríkisráðuneytinu 27. oktôber 2008.
19. Frásögn af fundi sendiherra Íslands í London í breska utanríkisráðuneytinu 10. nóvember 2008.
20. Samantekt Lovells um ástæður fjármálaráðuneytis Bretlands fyrir frystingu eigna Landsbankans, dags. 7.-27. október 2008.
21. Fundargerð af fundi lögmanna Lovells og Logos með lögmönnum Blackstone Chambers. Endurmat Blackstone Chambers á lögfræðilegri ráðgjöf vegna kyrrsetningar á eignum Landsbankans í Bretlandi, dags. 12. nóvember 2008.
22.Bréf utanríkisráðherra Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands til utanríkisráðherra Bretlands varðandi Icesave samningaviðræður dags. 16. janúar 2009.
23. Tölvupóstsamskipti Indriða H. Þorlákssonar við Mark J Flanagan og Franek J. Rozwadowski um stöðu Icesave viðræðna og þrýsting Breta og Hollendinga innan stjórnar IMF, dags. 13. og 14. april 2009.
-
Eins og sjá má er búið að birta #1 (uppgjössamninginn) á netinu líka, en það sem ég er forvitnastur um eru tvö atriði sem ég hef feitletrað. Annars vegar ástæður þess að bretar beittu hryðjuverkalögum til að frysta eignir Landsbankans, og hinsvegar um þrýsting breta og hollendinga innan stjórnar Alþjóða Gjaldeyrissjóðsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.8.2009 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.