Erlent | AFP | 4.8.2009 | 20:37
Bill Clinton, fyrrum Bandaríkjaforseti, tryggði í óvæntri heimsókn sinni til N-Kóreu að tvær bandarískar fréttakonur yrðu látnar lausar eftir að hafa átt fund með leiðtoga landsins, Kim Jong-II í höfðuborginni
Í N-Kóreu var greint frá því að Clinton hefði flutt Kim sérstök skilaboð frá Barrack Obama, Bandaríkjaforseta, í sögulegri heimsókn sinni sem kom í kjölfar mikillar spennu vegna kjarnorkutilrauna og eldflaugatilraunar sem talsmenn Hvíta hússins neita.
Kim samþykkti að náða sjónvarpsfréttakonurnar Laura Ling og Euna Lee eftir að Clinton baðst einlægrar afsökunar á fjandsamlegu athæfi þeirra, að sögn opinberrar fréttastofu N-Kóreu.
Eftir að Kim hafði lýst yfir náðun þeirra hafi Clinton flutt munnleg skilaboð frá Barack Obama, Bandaríkjaforseta, með einlægum þökkum fyrir náðunina og setti fram sjónarmið um að bæta samskiptin milli þjóðanna. Talsmenn Hvíta hússins bera til baka að skilaboðin hafi verið með þessum hætti.
Fréttastofan n-kóreska gat þess ekki hvenær fréttakonurnar yrðu látnar lausar. Bandaríska ABC-sjónvarpsstöðin segir hins vegar að Bill Clinton hafi hitt Ling (32 ára) og Lee (36 ára) á afar tilfinningaþrungnum fundi og segir að þær verði komnar til Bandaríkjanna á morgun, miðvikudag, sama dag og heimsókn Clintons lýkur.
Pyongyang/þetta synir að það er hægt að semja við flesta,ef rétt er á haldið,vonadi að þetta sé byrjumn á samningum um fleira/Halli gamli
Clinton semur við N-Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.