22.8.2009 | 16:55
Verður Ingibjörg Ragnheiður Ungfrú alheimur?
Á MORGUN kemur í ljós hvort Íslendingar eignist næstu Ungfrú alheim/Miss Universe 2009. Þá keppir Ingibjörg Ragnheiður Egilsdóttir um titilinn eftirsótta á Bahamaeyjum ásamt 83 öðrum stúlkum frá jafnmörgum löndum.
Ragnheiður býr á Höfn í Hornafirði og tók þátt í Ungfrú Ísland fyrir hönd Austurlands árið 2008, hún lenti þá í öðru sæti. Hún átti að taka þátt í Ungfrú alheim í fyrra en hætti við það vegna persónulegra ástæðna. Ákveðið var því að senda hana út í ár sem fulltrúa Íslands en ekki eru reglur um það að stúlkurnar þurfi að hafa tekið þátt í sinni heimakeppni sama ár og keppninni úti. Enda keppnirnar haldnar á mismunandi tímum ársins um allan heim.
Ingibjörg er verðugur keppandi Íslands og hefur skarað fram úr stúlknahópnum á Bahamaeyjum. Í gær var hún í fimmtánda sæti í kosningu á heimasíðu Miss World og ef marka má ummæli á Facebook og öðrum samskiptasíðum þar sem fjallað er um fegurðarsamkeppnina er hún sigurstrangleg. Helsti keppinautur Ingibjargar er sögð Sandra Vinces frá Ekvador. Gaman verður að sjá hvort Dayana Mendoza frá Venesúela, krýnir Ingibjörgu arftaka sinn á morgun en NBC sjónvarpar keppninni sem er með áhorf á heimsvísu og sérstaklega þykir hún vinsæl í S-Ameríku/þetta væri frábært ef yrði þetta er mjög svo frambærileg stúlka og vonum við að hún vinni þetta,það væri gaman og heiður/Halli gamli
Verður Ingibjörg Ragnheiður Ungfrú alheimur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.