Við erum bara að reyna að halda sjó. Maður heyrir í fréttunum að það eigi að hjálpa þeim sem skulda mest, en hvað með þá sem rétt hanga á þræðinum? spyr Þorgeir Valsson, fjHann er kvæntur og eiga þau hjónin tvær ungar dætur.
Við erum sem betur fer enn bæði með vinnu, segir Þorgeir. Það er ýmislegt sem er farið að gera okkur erfitt fyrir þó að við séum ennþá í skilum með allt, segir hann. Konan er núna í fæðingarorlofi og bara það að önnur stelpnanna byrjar á leikskóla þegar hún fer að vinna og hin fer til dagmömmu klárar launin hennar.
Þorgeir og kona hans keyptu íbúð fyrir tæpum átta árum á 6,7 milljónir. Sjálfur átti hann 2 milljónir en það sem upp á vantaði var fengið að láni hjá Íbúðalánasjóði. Og lánið stendur núna í 8,7 milljónum! segir Þorgeir. Íbúðin er orðin allt of lítil fyrir fjölskylduna og hún hefur verið á sölu í rúmt ár. Nú segir Þorgeir stöðuna vera þá að þau bjóði íbúðina gegn yfirtöku skulda. Þó að þau haldi sjó enn má ekkert út af bera til að þau sjái ekki fyrir endann á málunum. Þau hafa lifað spart og ekki leyft sér neitt umfram nauðsynjar. Við sjáum það um hver mánaðamót að það er alltaf minna og minna eftir. Það endar með því að við gefumst upp á þessu, það er bara allur greiðsluvilji að hverfa. Tilfinningarnar sem Þórir segir bærast með sér vegna stöðunnar eru fyrst og fremst mikil reiði.
Guðmundur Bjarnason, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir stofnunina starfa samkvæmt settum lögum og ekkert liggi fyrir um lánabreytingar eða afskriftir. Slík ákvörðun verði að koma frá stjórnvöldum. Minna sé um vanskil hjá sjóðnum en bönkunum, enda hafi sjóðurinn boðið hefðbundin verðtryggð lán og takmarkað hámarkslán. Áform Íslandsbanka eða annarra banka kalli ekki á nein skyndiviðbrögð af hálfu Íbúðalánasjóðs, stjórnvöld verði að leggja línuna.
Hermann Björnsson hjá Kaupþingi segir það staðreynd að lántakendur bíði margir eftir almennum aðgerðum.
Bankarnir hafa kallað eftir skýrri stefnu frá stjórnvöldum um hvort og til hvaða ráðstafana verði gripið til að koma til móts við skuldara. Bent hefur verið á að ríkið komi að öllum stærstu lánveitendunum og gæta þurfi jafnræðis milli lántakenda.
Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir að ekki megi mismuna fólki með þeim ráðstöfunum sem bankarnir grípa til hver fyrir sig.///Svona er þetta því miður ekkert fast i hendi með að fá aðstoð,svona gengur ekki lengur að bankarnir skuli bara vilja ger þetta eftir eigin höfði,og svo verða menn bar að missa sitt ef þeim ekki þóknast viðkomandi/um þetta verður að fjalla núna strax en ekki biða með að allir missi sitt, sem eru i þessari stöðu ,og það er margir,kannski þessi Ríkisstjórn vilji ekkert gera ,bara láta þetta ske sí svona/Halli gamli
Greiðsluviljinn að hverfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.