Þingfundi var slitið á Alþingi klukkan 18 í kvöld en þriðja og síðasta umræða um ríkisábyrgð vegna Icesave-lánasamningana hófst í morgun. Þegar fundi var slitið voru þrír þingmenn á mælendaskrá: Jóhanna Sigurðardóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Bjarni Benediktss
Fundur hefur verið boðaður á Alþingi klukkan 10:30 á morgun og verða þá greidd atkvæði um breytingartillögur, sem meirihluti og minnihluti fjárlaganefndar hafa lagt fram við frumvarpið. Síðan verða greidd atkvæði um frumvarpið í heild.
Á dagskrá þingfundar á morgun eru einnig frumvörp um tilfærslu á verkefnum ráðuneyta, frumvarp um upplýsingar um fjárframlög til stjórnmálaflokka á árunum 2002-2006 og frumvarp um að ríkissjóður fái heimild til að taka 290 milljarða króna að láni til að styrkja gjaldeyrisforðann og að Landsvirkjun fái að taka 50 milljarða að láni.
Fundum þingsins verður síðan frestað til 1. október en þá verður þingið sett að nýju og fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár lagt fram.///Uppgjöf minna manna Sjálfstæðismanna er algjör eða svo finnst manni,þetta er ekki nógu vel útfarið að við eigum að samþykkja þetta,það kom maður eftir mann í mínum flokki og sagði það sama,við erum með nýjan samning eða svoleiðis,þessu hefur verið breitt svo mikið,en ekki nóg að mínu áliti og fleiri,en skoðum málið á morgunn og sjáum hvernig kosningin fer,óánægður /Halli gamli
Icesave-umræðu að ljúka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.