27.8.2009 | 19:55
Ísland úr leik á EM/þær Norsku unnu að verðleikum!!!!
Ísland tapaði 1:0 fyrir Noregi í öðrum leik sínum í Evrópumóti kvenna í knattspyrnu í dag. Þar með er ljóst að liðið endar í neðsta sæti B-riðils og kemst ekki í 8-liða úrslitin. Fylgst var me
Markið sem skildi liðin að skoraði Cecilie Pedersen nokkrum sekúndum fyrir leikhlé. Íslenska liðið lagði allt í sölurnar í seinni hálfleik til að jafna metin en það tókst ekki. Lokaleikur Íslands í keppninni er því gegn Þýskalandi á sunnudaginn kl. 13. Þá leika Noregur og Frakkland hálfgerðan úrslitaleik um 2. sætið í riðlinum en ljóst er að Þýskaland hefur tryggt sér efsta sætið.ð gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is//Fall er fararheill vonandi en við gerum bara betur næst og komum þá betur út ,ekki það að þær Norsku unnu að verðleikum voru einfaldlega betri að mínu áliti,en það kemur annað mót og við þá í slaginn eins og ekkert sé,Íslensku stúlkuranar eru mjög góðar vantar meiri samstöðu og samvinnui!!!/Halli gamli
Ísland úr leik á EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Athugasemdir
Stelpurnar eru hreint ekki úr leik, ef þær vinna þjóðverja, og rússar vinna einglendinga á morgun, og einglendingar og rússar tapa í síðustu umferðinni ásamt því að það verði ekki jafntefli þegar normenn og frakkar spila þá verðum við með í 8 liða úslit sem ekki lélegasta liðið í 3 sæti.
þetta er samsagt alveg öruggt.Jóhann Hallgrímsson, 27.8.2009 kl. 23:19
Stelpurnar eru frábærar og geta borið höfuðið hátt. Bara það að komast á mótið er alveg frábært.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 23:22
hvaða bull er í þér?
Á hvaða "verðleikum" unnu Norðmenn?
Hallur Magnússon, 28.8.2009 kl. 20:32
þegar maður vinnur eitthvað að verðleikum eru menn betri en hinir sem ekki unnu,en svo eru auðvitað mikil heppni þarna einnig,bull er þetta ekki bara skoðun mín,Halli gamli P/S maður er ekki að lasta okkar stúlkur þær stóðu sig vel!!! sami !!!
Haraldur Haraldsson, 29.8.2009 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.