23.9.2009 | 11:09
Sofið hjá 2,8 milljónum/sláum við Íslendingar þessu við ??????
Veröld/Fólk | AFP | 23.9.2009 | 10:49
Meðal Bretinn, bæði karlar og konur, hafa sofið að jafnaði hjá 2,8 milljónum manna en raunar óbeint, samkvæmt tölum sem birtar voru í dag. Um er að ræða lið í átaki til að hvetja almenning til að gæta að kynheilsu sinni
Bresk netlyfjasala, lloydspharmacy.com, hefur birt reiknivél á netsíðu sinni þar sem hægt er að reikna út hversu mörgum rekkjunautum menn tengjast. Með því móti vill lyfsalan vekja athygli á hættu á útbreiðslu kynsjúkdóma. Útreikningarnir byggja á fjölda rekkjunauta, fyrrum rekkjunautum þeirra og síðan koll af kolli í sex kynslóðir."
Breskir karlmenn segjast að jafnaði hafa sofið hjá 9 konum en konur hjá 6,3 körlum að jafnaði. Meðaltalið er því 7,65.
Þegar við sofum hjá einhverjum erum við í raun ekki aðeins að sofa hjá þeim heldur fyrri rekkjunautum þeirra og svo framvegis," segir Clare Kerr, yfirmaður kynheilsudeildar Lloydspharmacy.
Það er mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir því hve berskjaldað það er gegn kynsjúkdómasmiti og að það geri viðeigandi ráðstafanir með því að nota smokka og leita til læknis ef eitthvað kemur upp á."///sláum við Íslendingar þessu við??"Kapp er best með fárssjá" segir máltækið,en það er auðvitað þarf verk að birta þetta og menn ættu að taka mark á þessu,þetta er svo áminnt!!!!Halli gamli
Sofið hjá 2,8 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Athugasemdir
Það væri reyndar frekar ógeðfellt að færa þetta yfir á Ísland þar sem, eins og þú segir, fengjum við líklega eitthvað svipaða tölu út úr álíka reikningum (að meðaltali, að sjálfsöðu) sem myndi þýða að meðalíslendingur hefur legið með allri þjóðininni ca. átta sinnum - ættingjar og vinir innifalnir með þessari lógík...
Sem sagt, best að halda sig utan þeirrar hugsunar upp á eigin geðheilsu! :)
Elvar (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 23:18
Þessi vangavelta sýnir best hversu vitlaus þessi frétt er. Meðaltalið er ábyggilega það sama hjá íslendingum, en við getum ekki hafa sofið hjá 2.8 milljón manns, því við erum bara 300 þúsund.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.