Viðskipti | mbl.is | 3.10.2009 | 9:53
Sænskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Anders Borg, fjármálaráðherra, hafi átt leynileg samtöl við stjórnendur stærstu sænskun bankanna og varað þá við því að efnahagshrun kunni að vera yfirvofandi í Lettlandi, m.a. vegna þess að stjórnmálamenn þar í landi komi sér ekki saman um aðgerðir vegna kreppunnar.
fundi fjármálaráðherra Evrópusambandsins í gær, sem Borg stýrði, sagði hann að stjórnvöld í Lettlandi yrðu að standa við gefin heit um niðurskurð ríkisfjármála þegar fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár verður lagt fram í lok október.
Vefurinn e24.se segir að Borg hafi á fundinum sagt að þolinmæði alþjóðasamfélagsins sé afar takmörkuð en fréttir hafa borist frá Lettlandi um að afar erfiðlega gangi að ná samkomulagi um niðurstöður fjárlagafrumvarpsins í Lettlandi.
Vefurinn hefur eftir heimildarmönnum, að Borg hafi á undanförnum vikum átt fundi með sænskum bankastjórum og varað við því að allt gæti farið upp í loft í Lettlandi. Í versta falli gæti það leitt til gengishruns lettneska gjaldmiðilsins og greiðslufalls. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur m.a. lagt mikla áherslu á að Lettar felli gengi gjaldmiðilsins.
Sænskir bankar hafa átt í miklum viðskiptum við Lettland. Þannig hefur Swedbank lánað einstaklingum og fyrirtækjum þar um 61 milljarð sænskra króna, jafnvirði um 1200 milljarða íslenskra króna. Sambærileg tala hjá SEB er 40 milljarðar sænskra króna og 30 milljarðar hjá Noreda.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, Evrópusambandið og Norðurlönd hafa tekið ákvörðun um að lála Lettlandi samtals jafnvirði um 1400 milljarða íslenskra króna. Skilyrði er hins vegar, að lettnesk stjórnvöld grípi til verulegs niðurskurðar og aðhaldsaðgerða. Meðal annars er krafa um að laun opinberra starfsmanna verði lækkuð um 15% og skattar verði hækkaðir. ///Þekkjum við þessar aðferðir AGS lána og taka menn og þjóðfélög svo i nefið,ef þeir hliða ekki öllu þeirra kreddum,við verðum að lostna undan þessum s AGS sjóði annað ekki hægt,annars förum við svona einnig/Halli gamli
Varar við hugsanlegu hruni í Lettlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.