18.10.2009 | 23:46
Endurskoðun óháð þinginu/kvað er að gerast hjá þessu fólki ?????
Innlent | mbl | 18.10.2009 | 19:23
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að ekki þurfi að bíða eftir afgreiðslu Alþingis á nýju frumvarpi vegna Icesave-málsins, áður en endurskoðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins fari fram. Steingrímur J. Sigfússon fjármálblaðamannafundi fyrr í dag sögðu Jóhanna og Steingrímur að þau hefðu fulla trú á að málið hlyti samþykki í meðförum Alþingis. Jóhanna sagði að hún teldi ríkisstjórnina hafa full tök á málinu í sínum þingflokkum. Það hefur verið samþykkt framlagning á því þannig að ég óttast ekki um afdrif þess á þinginu," sagði hún og að mikilvægt væri að ná málinu fram sem fyrst. Þó er það mjög mikilvægt að við teljum að það liggi fyrir að við fáum þessa endurskoðun hjá AGS, það þurfi ekki að bíða eftir því að þetta frumvarp verði að lögum."
Steingrímur sagðist bjartsýnn á farsælar lyktir málsins í sínum þingflokki. Það var fallist á framlagningu þess sem stjórnarfrumvarps án athugasemda í þingflokknum," sagði hann og að hann hefði ekki áhyggjur af afstöðu tiltekinna þingmanna.
Hvað varðar afstöðu stjórnarandstöðunnar sagði Steingrímur að fundur fjárlaganefndar hafi verið góður og gagnlegur. Hvort sem menn samþykkja málið eða ekki, þá held ég að því verði ekki á móti mælt að það hefur náðst mikilsverður árangur í því að fá gagnaðilana til að fallast á umbúnaðinn af hálfu Alþingis frá síðastliðnu sumri. Það hlýtur að vera jákvætt gagnvart þeim sem að því stóðu og auka líkurnar á því að menn séu sáttari við málið en ella."
Hann sagði í höndum þingsins hversu hraða afgreiðslu málið fær í meðförum þess. En auðvitað er málið svo þaulrætt og rannsakað að það á auðvitað að flýta fyrir. Þetta eru tiltölulega einfaldar breytingar sem nú eru gerðar og öll gögn málsins munu liggja fyrir." Inntur eftir því hvort hann ætti von á annarri eins Icesave-umræðu núna og var í sumar sagði hann Alþingi Íslendinga hafa ýmislegt að sýsla þessa dagana. Þannig að ég held að það séu nú ekki góðar aðstæður til þess að láta þetta mál eitt og sér taka allan tímann og ryðja öllu öðru til hliðar. Það þarf nú helst að afgreiða hér fjárlög og gera ýmsar breytingar á skattalögum og annað í þeim dúr. Árið 2010 nálgast óðfluga og allt þetta þurfum við að hafa í huga þegar menn meta stöðuna."////Já það þarf bara ekkert að ræða þetta !!!!! ,þetta bara liggur fyrir og mark rætt og engvar refjar með það,þetta skal bar á kvaðst og ekkert beðið með það Alþingi getur enginn breitt þarna ,þetta mun frágengið alveg !!!!!!//Halli gamli
Endurskoðun óháð þinginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Taktu niður Svörtu Valhallar gleraugun Haraldur og lestu textann aftur. Það er AGS sem ætlar að endurskoða sína ákvörðun hvað sem líður afgreiðslu Alþingis á þessu nýja samkonulagi.
Það þarf stundum að lesa aðeins meira en matreiddar fyrirsagnirnar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.10.2009 kl. 01:22
þetta er mikil misskilningur Axel að Halli gamli sjái bara með Valhallargleraugum,samfæring mín er ekki endilega þeirra allas ekki eg hefi nú lifað timana tvenna og er bara sjalfstæður maður læt engan stíra mer i mínum skoðunum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 19.10.2009 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.