22.10.2009 | 11:10
Flosi Ólafsson töluvert slasaður/Biðjun honum blessunar og heilsu !!!!
Flosi Ólafsson töluvert slasaður
Innlent | mbl.is | 22.10.2009 | 10:45
Flosi Ólafsson, leikari, rithöfundur, þýðandi og lífskúnstner með meiru lenti í alvarlegu bílslysi í grennd við Borgarfjarðarbrú síðdegis í gær. Hann var fluttur á gjörgæslu Landsspítalans, en til stendur að hann verði fluttur á almenna deild síðar í dag.
Að sögn Ólafs, sonar Flosa, voru tildrög slyssins þau að Flosi var á leið úr Reykjavík til heimilis síns og Lilju Margeirsdóttur, eiginkonu sinnar og móður Ólafs að Bergi í Reykholtsdal, þegar stór trukkur tók fram úr Flosa til móts við mótelið Venus, sem er nokkru sunnan við Borgarfjarðarbrúnna. Við þennan framúrakstur missti Flosi stjórn á bíl sínum sem fór þrjár veltur áður en hann stöðvaðist.
Pabbi er töluvert slasaður, en ekki í lífshættu, sem betur fer. En þrátt fyrir þetta alvarlega slys, virðist þó hafa farið betur en sýndist við fyrstu sýn, því aðkoman á slysstað er sögð hafa verið hrikaleg, sagði Ólafur. Ólafur segir að samkvæmt læknum á Landspítalanum sé um það rætt að hann fari af gjörgæslu síðar í dag./// við biðjum fyrir honum blessuðum,þetta getur komið fyrir okkur öll,hann er vonandi að lifa þetta af blessaður öðlingurinn og skemmtikrafturinn/Halli gamli
Innlent | mbl.is | 22.10.2009 | 10:45

Að sögn Ólafs, sonar Flosa, voru tildrög slyssins þau að Flosi var á leið úr Reykjavík til heimilis síns og Lilju Margeirsdóttur, eiginkonu sinnar og móður Ólafs að Bergi í Reykholtsdal, þegar stór trukkur tók fram úr Flosa til móts við mótelið Venus, sem er nokkru sunnan við Borgarfjarðarbrúnna. Við þennan framúrakstur missti Flosi stjórn á bíl sínum sem fór þrjár veltur áður en hann stöðvaðist.
Pabbi er töluvert slasaður, en ekki í lífshættu, sem betur fer. En þrátt fyrir þetta alvarlega slys, virðist þó hafa farið betur en sýndist við fyrstu sýn, því aðkoman á slysstað er sögð hafa verið hrikaleg, sagði Ólafur. Ólafur segir að samkvæmt læknum á Landspítalanum sé um það rætt að hann fari af gjörgæslu síðar í dag./// við biðjum fyrir honum blessuðum,þetta getur komið fyrir okkur öll,hann er vonandi að lifa þetta af blessaður öðlingurinn og skemmtikrafturinn/Halli gamli
![]() |
Flosi Ólafsson töluvert slasaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TEK UNDIR MEÐ ÞÉR HARALDUR. VELTI ÞVÍ SAMT FYRIR MÉR AF HVERJU ÞAÐ TELST FRÉTT AÐ FLOSI ÓLAFSSON LENTI Í BÍLSLYSI. HVAÐ ÆTLI ÞAÐ SÉU MARGIR Á ÁRSGRUNDVELLI SEM SLASAST ALVARLEGA Í UMFERÐINI, ÞVÍ MIÐUR, ÁN ÞES AÐ ÞEIR SÉU NAFNGREINDIR SÉRSTAKLEGA.
Guðjón R (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 11:36
Auðvitað finnur maður til með öllum sem lenda i svona,engin greinarmunur á því séra Jón og ekki,en svona er þetta sumur eru svona eins og eign okkar í gegnum tíðna, og verða númer af sjálfsdáðum og þá einfaldlega verður þeirra oftar getið umfram aðra,Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.10.2009 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.