25.10.2009 | 14:59
AGS krefst þess að stjórnvöld í Úkraínu beiti neitunarvaldi/Burt með þá frá Íslandi!!!!
Viðskipti | AFP | 25.10.2009 | 14:08
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn krefst þess að ríkisstjórn Úkraínu beiti neitunarvaldi og komi í veg fyrir að frumvarp til laga um launa- og lífeyrismál nái fram að ganga á þingi eftir helgi. Segir AGS að frumvarpið samræmist ekki áætlun AGS í Úkraínu.
yfirlýsingu AGS í dag kemur fram að efnahagsástandið og fjármál Úkraínu sé að ná jafnvægi með stuðningi AGS en grípa þurfi til aðgerða á sumum sviðum.
Sendinefnd á vegum AGS var nýverið í Kiev og átti þar viðræður við starfsmenn fjármálaráðuneytisins og seðlabankans. Var gengið frá samkomulagi um þær aðgerðir sem nauðsynlegt þykir að grípa til svo stöðugleika verði náð á ný í Úkraínu.
Er þess nú beðið að forseti Úkraínu, forsætisráðherra, fjármálaráðherra og seðlabankastjóri, undirriti samkomulagið og um leið að lögin sem samþykkt voru í liðinni viku á þinginu, Rada, verði ekki samþykkt heldur muni stjórnvöld beita neitunarvaldi.
Úkraína, sem varð afar illa út úr fjármálakreppunni, horfir fram á 15 samdrátt í efnahagslífinu í ár. Hins vegar spáir Alþjóðabankinn því að hagvöxtur nemi 2,5% á næsta ári í Úkraínu.//þetta ætti að' kenna okkur að við eigum ekki að hafa meir samskipti við þennan sjóð AGS við eigum að hætta við að fá þarna lán og ekkert annað,við erum löngu búin að reka okkur á þetta og gerum það bara,auðvitað erfitt en samt þessa virði/Halli gamli
AGS krefst þess að stjórnvöld í Úkraínu beiti neitunarvaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Athugasemdir
Þetta útspil AGS er alveg í stíl við þeirra vinnubrögð því að fyrr í vikunni lét AGS Swedbank í Svíþkóð vita af því að ef þeir drægju úr lánum til Lettlands vegna áhættu myndi sjóðurinn fella gengi Lattsins svo einfalt er það.
Svo höldum við að við ein hér uppi á skeri að enginn sé beittur valdboði af AGS því fer fjarri.
Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.