31.10.2009 | 16:46
Vilja leggja niður alla aðstöðu til trúariðkunar innan HÍ/ gamli trúlausi kominn þarna en við lyði!!!!
Innlent | mbl.is | 31.10.2009 | 15:49
Stjórn Ungra vinstri grænna telur farsælast að leggja niður alla aðstöðu til trúariðkunar innan veggja Háskóla Íslands. Hún lýsir einnig furðu á því misrétti sem viðhefst milli trúarhópa innan HÍ, en aðeins þeir sem játa kristna trú hafa þar aðstöðu.
Múslímar hafa að vísu fengið aðgang að kappellunni um tíma en tekið hefur verið fyrir það að nýju. Komið hefur fram að hæstráðendur skólans hyggist koma upp sameiginlegri aðstöðu fyrir alla trúarhópa, að því undanskyldu að þeir sem tilheyra evangelísk-lúthersku kirkjunni fá að halda sinni sérstöku aðstöðu.
Stjórn Ungra vinstri grænna gagnrýnir þessi áform harðlega, þar sem að greinilegt er að verið sé að mismuna fólki eftir trú þess. Stjórn Ungra vinstri grænna telur það ekki vera hlutverk Háskóla Íslands að byggja upp aðstöðu til trúarlegrar tilbeiðslu, slíkt á að vera á könnu trúfélaga en ekki menntastofnana.
Því telur stjórn Ungra vinstri grænna það farsælast í stöðunni að öll aðstaða til trúariðkunar verði lögð niður innan veggja HÍ. Auk þess sparast þar með pláss sem nýta má fyrir alla nemendur skólans - ekki veitir af, segir í tilkynningu frá stjórn UVG.///er gamli trúlausi komin þarna ennþá við völd hjá V.G. en auðvitað er trúfrelsi i landinu og það ber að virða kristina trú er samt kennt þarna og sjálfsagt aðrar kenningar og trúleysi en þetta með kapelluna a má auðveldalega semja betur að allir trúflokkar faríð að njóta og þarf ekki að vera neitt mál,en V,G. eiga frekar að snúa sér að því að flýta aðskilnaði Ríkis og kirkju það er sparnaður mikill sem vert er að berjast fyrir/Halli gamli
Vilja leggja niður alla aðstöðu til trúariðkunar innan HÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjátrú og fáfræði + kukl á ekkert erindi innan HÍ
DoctorE (IP-tala skráð) 31.10.2009 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.