9.11.2009 | 23:45
Fjöldahandtaka á Hvolsvelli/svona á löggæsla að vera!!!!!!
Innlent | mbl.is | 9.11.2009 | 23:11
Lögreglan á Hvolsvelli stóð í ströngu í kvöld þegar ráðist var til atlögu gegn hóp manna sem stendur að baki innbrotahrinu á og við Hvolsvöll undanfarin mánuð. Fimm voru handtekin, þrír karlmenn og tvær konur, öll á þrítugsaldri og segir lögreglan að bróðurpartur þýfisins hafi verið endurheimtur.
Samhliða handtökunum voru húsleitir gerðar á þremur stöðum. Að sögn Sveins K. Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Hvolsvelli, höfðu málin verið til rannsóknar um nokkra hríð sem varð til þess að slóðin var rakin til fimmenningana. Þau eru öll búsett á Hvolsvelli og höfðu brotist víða inn á síðustu vikum, bæði á heimili og í verslanir og haft á brott með sér ýmis verðmæti, m.a. úr auk þess sem töluverðu af áfengi og tóbaki var rænt úr söluskála í bænum um liðna helgi.
Auk þýfisins lagði lögreglan hald á um 100 lítra af gambra sem var í vinnslu til landaframleiðslu. Leifar af fíkniefnum fundust einnig við húsleitirnar. Að sögn Sveins tengist fólkið allt og hafði staðið í innbrotunum og brugginu í sameiningu. Ekki er talið að fleiri tengist málinu.
Óhætt er að segja að aðgerðirnar í dag hafi verið óvenju viðamiklar fyrir svo lítið sveitarfélag en Sveinn segir allt hafa gengið ákaflega vel fyrir sig og samkvæmt áætlun. Þetta var glæsilega unnið af öllum sem að þessu komu og ég er afar ánægður með mitt fólk. Lögreglan á Hvolsvelli naut einnig góðs af liðstyrk lögreglunnar á Selfossi auk fíkniefnahunds af Litla-Hrauni og segist Sveinn lukkulegur með vel heppnaða samvinnu.
Skýrslutökur og yfirheyrslur og hófust yfir fimmegningunum í kvöld og má búast við að þær haldi áfram á morgun.///svona á löggæsla að vera til fyrirmyndar!!!mikið er gott að svona nokkuð kemst upp,og það á þessum stað,að virðist engin óhultur fyrir svona,en kannski þetta verði til að fæla menn svo þjófnuðum og eyðileggingu/Halli gamli
Fjöldahandtaka á Hvolsvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.