16.11.2009 | 20:46
Icesave afgreitt út úr nefnd/það er verið að nauðga réttlætinu !!!!!
Innlent | mbl.is | 16.11.2009 | 20:13
Fjárlaganefnd Alþingis hefur samþykkt frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinga og afgreitt málið út úr nefndinni. Frumvarpið verður því tekið til annarrar umræðu á Alþingi á næstu dögum. Fjárlaganefnd kom saman til fundar til 19 í kvöld og lauk fundinum um kl. 20.
Þetta var afgreitt með [6] atkvæðum meirihlutans gegn [5] atkvæðum minnihlutans,segir Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar, í samtali við mbl.is.
Hann segir að stjórnarflokkarnir séu samstíga í málinu. Meirihlutinn gerir ekki breytingar við frumvarpið eins og það er lagt fram og telur það vel ásættanlegt í því formi sem það er. Og hvetur til þess að það verði afgreitt sem slíkt, segir hann.
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins sem á sæti í nefndinni, segir að málið hafi verið samþykkt í miklum ágreiningi. Hann segir að minnihlutinn hafi verið mjög ósáttur við að þetta skyldi vera gert núna.
Við í minnihlutanum fórum fram á það að álit efnahags- og skattanefndar yrðu rætt í fjárlaganefnd, segir Höskuldur. Hann segist jafnframt hafa óskað eftir því að málið í heild yrði rætt í fjárlaganefnd, því nefndin hafi aldrei sest niður til að fara yfir efnahagsfyrirvarana.
Ásmundur Einar Daðason, Björn Valur Gíslason, Guðbjartur Hannesson, sem er formaður nefndarinnar, Oddný G. Harðardóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Þuríður Backman samþykktu ríkisábyrgðina.
Ásbjörn Óttarsson, Höskuldur Þórhallsson, Kristján Þór Júlíusson, Ólöf Nordal og Þór Saari greiddu atkvæði gegn ábyrgðinni.///það er verið að nauðga réttlætinu þarna við þessar samþykktir/þessi nöfn prentast vel sem samþykktu þetta inni huga mans og skriftir!!!sesstaklega Ásmundar og Sigmundar sem maður helt að hefði sjálfstæðar skoðanir ,en lengi skal manninn reyna/þetta er i raun ófyrirgefanlegt að gera þetta og samviskulaust að mínu áliti/Halli gamli
Icesave afgreitt út úr nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Athugasemdir
Ég hef aldrei ritað á þína síðu fyrr. Ég hef ekki þrek í bráð að skrifa á eigið .,því tölvurellan er svo þunglamaleg. En það á að mótmæla á Austuvelli kl 13.30. Þeir rumpa öllu af,taka ekkert tillit til meirihluta þjóðarinnar,þeir eru orðnir handgengnir bákninu í austri.
Helga Kristjánsdóttir, 17.11.2009 kl. 04:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.