23.11.2009 | 22:03
Einangraðir frá klíkunni en ekki félagsmönnum/ ílla komið fyrir A.S.Í .og S.A. !!!!!
Innlent | mbl | 23.11.2009 | 19:45
Formenn verkalýðsfélaga á Akranesi og Húsavík eru einangraðir frá valdaklíkunni sem öllu vill ráða innan ASÍ, en hinn almenni félagsmaður stendur þétt að baki þeim. Þetta segir Vilhjálmur Birgisson í pistli á vef VLFA, þar sem hann eldar grátt silfur saman með formanni Rafiðnaðarsambands Íslands.
Það fer afskaplega í taugarnar á Guðmundi Gunnarssyni, formanni Rafiðnaðarsambandsins, að formenn Verkalýðsfélags Akraness og Framsýnar á Húsavík hafi gagnrýnt samninganefnd Alþýðusambands Íslands harðlega fyrir þá linkind sem sýnd var við endurskoðun kjarasamninganna 25. febrúar og 25. júní.
Þetta segir í pistli eftir Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness, þar sem hann svarar Guðmundi vegna ræðu sem hann flutti á fundi trúnaðarmanna Rafiðnaðarsambandsins. Þar sagði Guðmundur að tveir fyrrnefndir formenn væru ekki talsmenn fjöldans í verkalýðshreyfingunni og tækju þar að auki lítinn þátt í umræðu hennar og stefnumótun á landsvísu.
Guðmundur Gunnarsson formaður RSÍ talar um að áðurnefndir formenn séu einangraðir í verkalýðshreyfingunni. Það má vel vera að áðurnefndir formenn séu einangraðir hvað varðar valdaklíkuna sem öllu vill ráða, en hinn almenni félagsmaður stendur þétt að baki þeim, ef marka má skoðanakannanir sem Capacent Gallup gerði þar sem tvö stéttarfélög innan Starfsgreinasambandsins báru af og viti menn, það var Verkalýðsfélag Akraness með yfir 90% ánægða með starfsemi félagsins og Framsýn á Húsavík með 96% félagsmenn ánægða.
Það er þetta traust sem áðurnefndir formenn vilja njóta: traust félagsmannanna sjálfra. En það skiptir formenn VLFA og Framsýnar litlu máli hvort þeir njóti trausts valdaklíkunnar í Alþýðusambandi Íslands sem að mati formanns VLFA hefur misst öll tengsl við grasrótina og könnun leiddi í ljós að nýtur einungis trausts 25% landsmanna," segir Vilhjálmur Birgisson meðal annars í pistlinum.////þetta synir leynt og ljóst að það er komið breitt bil þarna í þessum samtökum og ber að skoða það vel, ASÍ og Rafiðnarsambandið eru að taka völdin þarna alveg af verkalystfélögunum um allt land og tala fyrir þau,einfallega geta það bara ekki,og þessu verður að breyta/Halli gamli
Einangraðir frá klíkunni en ekki félagsmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.