Innlent | mbl.is | 2.1.2010 | 18:33
Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, segir forseta Íslands hafa tekið undarlegan pól í hæðina varðandi staðfestingu laga um ríkisábyrgð vegna Icesave-samninganna, með því að hafa ákveðið að taka sér umhugsunarfrest í óákveðinn tíma.
Þetta kemur fram á bloggsíðu Björns Vals.Forsetinn segist þurfa að hugsa málið betur sem er dálítið sérstakt þar sem hann hefur haft málið í eyrum og fyrir augum a.m.k. jafnlengi og þingmenn sem hafa myndað sér skoðun á því og samþykkt það á Alþingi. Forsetinn hefur sömuleiðis ákveðið að boða fulltrúa Indefence hópsins til fundar við sig en sá hópur hefur ekki viljað semja um lausn Icesave-deilunnar. En hvað með alla þá sem hafa viljað semja og klára málið eins og þegar hefur verið gert? Ætlar forsetinn að boða þá á sinn fund, spyr Björn Valur.
Það verður að ætlast til þess að forsetinn leiti víða fanga við að kynna sér málið fyrst hann er jafn tvístígandi í afstöðu sinni og hann virðist vera. Ekki má hann skaða land og þjóð með ákvörðun sinni og því eins gott að vera með allar hliðar málsins á hreinu eða hvað, spyr Björn Valur ennfremur.///manni dettur i hug að þessi viðsnúningur V.G. sé mikið ut af þessum B.V.G.hann sé að taka völdin og hinir allir snúist á hans linu sem Skipstjóra og næsta form flokksins,allir snúist með honum en ekki öfugt 360 gráður,þetta er ekki einleikið hvað hann hefur mikil áhrif Þarna,það er sagt að hann gaspri fyrir S.J.S.en er .það ekki öfugt/Halli gamli
Segir forsetann taka undarlegan pól í hæðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Athugasemdir
Það hefði nú verið nærri því að fremja sjálfsmorð að skrifa undir á gamlársdag. Hann er fyrir löngu búin að ákveða hvað hann ætlar að gera.
Halla Rut , 2.1.2010 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.