smá bloggfrí !!!!Halli gamli legst á Landspitala nokkar daga í aðgerð á risli Krabbamein,staðbundin,hittumst heil eftir nokkra daga/!!!!

Tek með frí frá blogginu nokkra daga,kveðjur og góðar óskir til ykkar bloggvina og fleiri sem lesa mitt auma blogg/heyrumst sem fyrst/Halli gamli

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Halli gamli.

Gangi þér sem allra .allra best.

Og þú bloggar um leið og þú getur.

Kærleiks og batakveðjur á þig.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 01:02

2 identicon

Heill og sæll; Halli gamli !

Megir þú; skjótum bata ná - og koma ferskur á ný, til skrafs, á spjallsíðu þinni, sem annarra, ágæti drengur.

Með beztu bata óskum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.2.2010 kl. 01:03

3 Smámynd: Bjarni Kjartansson

 Gangi þér vel Halli gamli. Eg veit af eigin reynslu að þú ert í góðum höndum á Landspítalanum.

Bjarni Kjartansson, 9.2.2010 kl. 01:04

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Gangi þér vel Halli minn. Þúr hristir þetta af þér

Kolbrún Baldursdóttir, 9.2.2010 kl. 17:19

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll kæri bloggvinur, gangi þér sem allra best Halli minn og vonandi kemur þú sem allra fyrst aftur hress og kátur hér á bloggið.

Kær kveðja með ósk um skjótan og góðan bata

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.2.2010 kl. 20:11

6 identicon

Eg óska þér góðs bata

spritti (IP-tala skráð) 10.2.2010 kl. 21:11

7 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Láttu ekki deigan síga Halli gamli, komdu fljótt aftur alheill.

Ísleifur Gíslason, 11.2.2010 kl. 00:20

8 Smámynd: Hulda Haraldsdóttir

Elsku Halli minn, bið góðan Guð og vættir blessa þig og vernda og gefa þér góðan og hraðan bata, þín er saknað hér í bloggheimi og ég hlakka til þess þegar þú kemur að tölvunni þinni aftur, Þín bloggvina Hulda

Hulda Haraldsdóttir, 18.2.2010 kl. 04:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1045654

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband