Innlent | mbl.is | 1.7.2010 | 20:01
Eigendur Orkuveitu Reykjavíkur samþykktu einróma að stjórnarformaður fyrirtækisins skyldi vera tímabundið í fullu starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmanni Jóns Gnarr borgarstjóra. Heiða sendi tilkynninguna í tilefni spurninga á fundi í borgarráði í dag.
Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur leggur höfuð áherslu á það veganesti sem lagt var fyrir nýja stjórn Orkuveitunnar á eigendafundi síðast liðinn föstudag. Þar kemur meðal annars fram að nýting auðlinda Reykjavíkurborgar skuli fara fram með þrennum hætti.
Í fyrsta lagi skuli auðlindir vera nýttar með þeim hætti að ekki sé gengið á framtíðarmöguleika til nýtingar þeirra. Í öðru lagi skuli allar ákvarðanir um nýtingu auðlinda og öll framkvæmd nýtingar einkennast af ást og virðingu fyrir umhverfinu. Í þriðja lagi er lög rík áhersla á að borgarbúar, sem eru eigendur Orkuveitunnar, njóti öruggrar þjónustu frá traustum aðilum og hafi upplýsingar um störf og stöðu fyrirtækisins.
í tilkyninguni segir orðrett:
Starf stjórnarformanns Orkuveitunnar felst meðal annars í því að innleiða og tryggja að þessu veganesti eigendanna sé fylgt eftir. Hlutverk stjórnarformanns OR er skilgreint í lögum um OR, reglugerð um OR, sameignarsamningi eigenda OR og síðast en ekki síst í starfreglum stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur.
Hann er í fullu starfi þar sem reglubundin verkefni hans verða fyrirsjáanlega umfangsmeiri á næstunni en áður í sögu fyrirtækisins.
Hann hefur sömu vinnuaðstöðu og fyrirrennarar hans.
Stjórnarformaður OR og öll stjórn fyrirtækisins lýtur valdi eigendafunda fyrirtækisins, sem lögum samkvæmt ákvarða jafnframt þóknun til þeirra.
Þóknun stjórnarformanns í fullu starfi tekur mið af launum sviðsstjóra hjá Reykjavíkurborg án fríðinda. Það þótti eigendum hæfilegt miðað við umfang starfsins og ábyrgð.
Eigendur OR samþykktu einróma að stjórnarformaður skyldi vera tímabundið í fullu starfi. Þeir hafa á engan hátt falið núverandi stjórnarformanni önnur verkefni en hin lögboðnu.///////hvað er að ske þarna þessi maður settur þarna Haraldur Flosi og á fullum launum sem stjórnarformaður og á að setja allt á annan endann,af honum eru ekki sagðar fallegar sögur,hvort þær eru sannar veit maður ekki en ljótt ef satt er,svo þessi maður einráður að marki taka þetta allt i gegn og svo hækka sennilega rafmagn og hita upp ur öllu valdi ,til að hafa þetta fyrir mjólkurkýr þeirra sem borgin stýra nú og vanta pening fyrir gæluverkefni sín/nei segjum við sem þetta eigum við báðum bara um að taka bruðlið burt !!!! og það er engin vandi!!!!! ,bara gera það og ekkert annað !!!!,reka þetta svo skynsamlega/Halli gamli
Samstaða meðal eigenda OR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það tók ekki Bestaflokkinn langan tíma að uppgötva valdið. EIGENDURNIR ÁKVÁÐU, hljómar dálítið eins og RÍKIÐ ÞAÐ ER ÉG.
Hélt einhver að annars konar pólitík hefði séð dagsins ljós?
Ragnhildur Kolka, 1.7.2010 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.