25.8.2010 | 20:47
Kirkjuráð biðst fyrirgefningar/er það bara nógu afgerandi ?????
Innlent | mbl.is | 25.8.2010 | 17:19
Kirkjuráð segist í yfirlýsingu trúa frásögnum þeirra Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur sem komu á fund ráðsins og lýstu sögu sinni sem þolendur kynferðisbrota Ólafs Skúlasonar, biskups. Biður kirkjuráð fyrir hönd þjóðkirkjunnar, konurnar og aðra þá, sem brotið hafi verið á af hálfu starfsmanna og þjóna kirkjunnar, fyrirgefningar.
Þetta kemur fram í yfirlýsingu, sem kirkjuráð samþykkti á fundi sínum í dag.
Yfirlýsingin er eftirfarandi:
Kirkjuráð hefur átt fundi með Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur og Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur þar sem þær lýstu sögu sinni sem þolendur kynferðisbrota. Kirkjuráð trúir frásögnum þeirra og tekur undir orð biskups Íslands í fjölmiðlum í dag þess efnis.
Fyrir hönd þjóðkirkjunnar biður kirkjuráð þær og aðra þá sem brotið hefur verið á af hálfu starfsmanna og þjóna kirkjunnar fyrirgefningar. Kirkjuráð harmar þá þjáningu og sársauka sem þau hafa liðið.
Kirkjuráð ítrekar að kynferðisbrot eru ekki liðin innan kirkjunnar og lýsir samstöðu við þá einstaklinga og félagasamtök sem styðja þau sem líða og vinna að forvörnum og vitundarvakningu meðal þjóðarinnar um þessi alvarlegu mál. /////þetta er spor i retta átt en ekki nóg að mínu mati!!! það er svo langt gengið að ekki er aftur snúið og það verður að gera þetta að Dómsmali jafnvel þó málið sé fyrnt,það var þá Rikiskirkja en hefur verið breitt síðan i þjókirkju að mínu mati en auðvitað ber ríkinu að leiða þetta til lykta ekki prestunum og kirkjuráði þá er of hlutdrægt,svo fáist eittkver niðurstaða ef hægt er að fá hana þar sem standur orð á móti orði,manni sem leikmanni og fríkirkjumanni finnst ekkert annað kom til greina/annars verður þetta mal eylíft/en áfram með aðskilnað Ríkis og kirkju það er malið/Halli gamli
Kirkjuráð biðst fyrirgefningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
Athugasemdir
Fyrirgefið og þér mun fyrirgefið verða. Þetta er góð byrjun en meira þarf til.
Guðmundur St Ragnarsson, 26.8.2010 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.