11.11.2010 | 18:49
Tillögunum verður breytt/voru þær þá bara gerðar til þess,?og fá gott fyrir bakkið!!!
Innlent | mbl.is | 11.11.2010 | 18:00
Tillögunum eins og þær líta út verður breytt, ég segi ekki meira, segir Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra. Undirskriftir tugþúsunda manna voru afhentar ráðherranum í kuldanum á Austurvelli síðdegis. Formaður samtaka sunnlenskra sveitarfélaga segir niðurskurðartillögurnar arfavitlausar.
Sunnlendingurinn Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson flutti drápu þegar Guðbjartur fékk í hendur tíu þúsund undirskriftir Sunnlendinga. Fjöldi fólks alls staðar af landinu mótmælti á Austurvelli í dag fyrirhuguðum niðurskurði í heilbrigðiskerfinu.Alls skrifaði 10.071 íbúi nafn sitt á mótmælalistana á Suðurlandi sem jafngildir því að liðlegahelmingur kosningabærra manna í heilbrigðisumdæmi Suðurlands hafi skrifað undir mótmælin en alls eru um 19.200 íbúar á svæðinu 18 ára og eldri. Þá höfðu 2560 eintaklingar einnig skráð mótmæli sín á Facebooksíðu gegn niðurskurðinum á hádegi í dag, samkvæmt tilkynningu.
Sunnlendingar fjölmenntu að Alþingishúsinu í rútum og einkabílum og fór gamall sjúkrabíll fyrir lestinni sem tákn um að með boðuðum niðurskurði sé verið að færa heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi 60 ár aftur í tímann.
Mjög mikill stuðningur hefur verið við þessi mótmæli á öllu Suðurlandi en auk sveitarfélaganna stóðu stéttarfélögin á Suðurlandi, félög heilbrigðisstarfsfólks og Samband sunnlenskra kvenna að undirskriftasöfnuninni auk fjölmargra annarra félaga og samtaka á Suðurlandi. Þá hafa fyrirtæki og stofnanir á svæðinu lagt þessu átaki lið sitt.
Elfa Dögg Þórðardóttir formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga ávarpaði heilbrigðisráðherra fyrir hönd landsbyggðarinnar. Í ávarpi sínu sagði Elfa Dögg m.a. að ef boðaður niðurskurður næði fram að ganga fæli hann í sér gróf mannréttindabrot gagnvart íbúum landsbyggðarinnar. Skoraði hún á ríkisstjórnina að standa með sjúkrahúsunum á landsbyggðinni og tryggja að íbúar þar fengju áfram að njóta þeirra grundvallarmannréttinda sem lög kveða á um," segir í tilkynningu///kannski er þetta allt bara sett á svið til að taka það til baka ,til þess að fá hrós og atkvæði útá það,það dettur manni i hug svona í farmhaldi á þessum malum sem eru mjög svo alvarleg,en svona er þetta og það getur ekki verið að þessu verður farmfylgt ,en þeir hafa allt á takteinum til að gera allt vitlaust og draga svo i land að einhverju leyti,en við sjáum i gegnum þetta og vonum hið besta/Halli gamli
Tillögunum verður breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þegar þessar tillögur voru gerðar þá hafi þessir menn eingöngu stuðst við einhverja útreikninga sem þeim fannst ganga upp á blaði. Þeir gleymdu að taka inn í reikninginn að breytingar á heilbrigðiskerfinu hefur áhrif á fólk. Ekki bara fólk sem vinnur í kerfinu heldur líka fólk sem þarf að nýta sér þjónustuna. Það er soldið merkilegt að þetta komi heilbrigðisráðherra í opna skjöldu en sýnir að hann er jafn vanhæfur í starfi og hinir ráðherrarnir sem hann situr hjá á alþingi.
Pétur Harðarson, 11.11.2010 kl. 19:11
Er nú orðið neikvætt að leiðrétta og gera betur? Mér finnst þetta vera skynsamlega unnið hjá ráðherra og engin þörf fyrir að gera lítið úr því eins og gert er í þessu bloggi.
Einn daginn bloggar þú yfir því að hlutir séu ekki endurskoðaðir og gert betur og hinn daginn bloggar þú eins og nú þegar endurskoða á fyrri tillögur að það sé hluti af einhverjum blekkingaleik.
Ég segi bara eins börnin, "Err ekki allt í lægi?"....
Sigurður (IP-tala skráð) 11.11.2010 kl. 19:28
Ég veit ekki hversu skynsamlegt það er að vinna hlutina af algjöru ábyrgðarleysi og án samráðs við hluthafandi aðila eingöngu til verða nauðbeygður til að endurskoða hlutina þegar heilbrigðiskerfið er komið í algjört uppnám. Við skulum bara sjá hlutina eins og þeir eru. Staðreyndin er að þetta mál er algjört klúður og hreint hneyksli og það er í fullkomnu samræmi við önnur verk þessarar ríkisstjórnar.
Pétur Harðarson, 11.11.2010 kl. 19:55
Þakka innlitið strákar:Pétur við virðum bara sammál,en Sigurður það erum við bara als ekki,þú segir mig tala um eitt i dag og annað á morgununn sama hlutinn ,þar erum við ekki á sama máli/En kveðja
Haraldur Haraldsson, 11.11.2010 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.