Innlent | mbl.is | 17.2.2011 | 20:57

Norska strandgæslan segir, að olía leki úr skipinu en ekki sé vitað hve lekinn er mikill. Fjórtán manns eru um borð í Goðafossi en enginn hefur verið fluttur frá borði. Hafnsögumaður var nýfarinn frá borði þegar skipið strandaði.
Dagbladet hefur eftir sjónarvotti, Ragnar Bjørck, sem býr skammt frá strandstaðnum, að hann hafi heyrt hávaða þegar skipið tók niðri. Hann segist ekki sjá neina olíubrák á sjónum en leki olía úr skipinu kunni það að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir lífríkið í Óslófirði.
Skipið var á leið frá Fredrikstad til Helsingborg í Svíþjóð þegar það strandaði. Hvaleyjar, eða Hvaler, var sögusvið samnefndra sjónvarpsþátta sem sýndir voru nýlega í Sjónvarpinu.///Númer eitt er að allir eru heilir og engin hætta!! það gleður okkur öll,við erum sem betur fer ekki að fa´svona fréttir oft og það berað fara varlega með þær ,en við gleðjumst með fólkinu þeirra og þeim sjalfum,með von um að allt fari vel!!!/Halli gamli
![]() |
Goðafoss strandaði við Noreg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047509
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er hverju orði sannara Halli minn. Mannslífin verða aldrei metin til fjár. M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.2.2011 kl. 21:39
Það er auðvitað fyrir mestu Haraldur ! að mannskapurinn er heill á húfi, vonum einnig að ekki leki mikið úr skipinu, þetta er nefnilega þjóðgarður þarna kring um "Hvaler" eyjarnar, mikil náttúruperla.
MBKV
KH
Kristján Hilmarsson, 17.2.2011 kl. 21:41
Ætli hafi verið kannað, hvort skipstjórinn hafi verið drukkinn eða á lyfjum? Kínverskt flutningaskip strandaði á svipuðum slóðum fyrir 2 árum og olli miklum skaða.
Steini (IP-tala skráð) 17.2.2011 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.