Viðskipti | mbl.is | 10.5.2011 | 12:16
Bandaríski hugbúnaðarframleiðandinn Microsoft mun kaupa netsímafélagið Skype fyrir 8,5 milljarða dala, jafnvirði 972 milljarða króna. Fyrirtækin staðfestu þetta nú í hádeginu.
Skype er mögnuð þjónusta sem milljónir manna um allan heim elska," sagði Steve Ballmer, forstjóri Microsoft í yfirlýsingu. Saman munum við skapa framtíð rauntímafjarskipta svo fólk geti með auðveldum hætti verið í sambandi við fjölskyldur sínar, vini, viðskiptavini og félaga hvar sem er í heiminum."
Microsoft segir, að Skype verði sérstök deild innan fyrirtækisins og að Tony Bates, forstjóri Skype, verði forstjóri Skypedeildar Microsoft og heyri beint undir Ballmer.
Skype var stofnað árið 2003 en netuppboðsfyrirtækið eBay keypti Skype árið 2005. Fyrirtækið var síðan selt til fjárfestingarfélagsins Silver Lake árið 2009. Daninn Janus Friis og Svíinn Niklas Zennström, stofnendur Skype, eiga hins vegar enn um 14% hlut í Skype, að sögn vefjar Børsen og er sá hlutur metinn á 6,2 milljarða danskra króna, 136 milljarða íslenskra króna.
Milljónir manna nota Skype til að tala saman án endurgjalds á netinu. Talið er að með kaupunum sjái Microsoft tækifæri til að endurskapa ímynd sína og ná fótfestu á markaði fyrir svonefnda snjallsíma.
Fréttastofa Bloomberg hefur eftir heimildarmanni, að Skype sé 3.-4. milljarða dala virði eða innan við helming af því sem Microsoft greiðir.///það er eiginlega sama hvaðan gott kemur!! vona bara að þetta verði ekki til að .þessu frítali verði breitt !! það er dásamlegt að geta talað við fólk hvar sem er og hvenær sem er þarna og vonandi að það haldist og "þá er björninn unnin" eins og sagt er!!! en þetta er mikið þörf að hafa ekki spurning/Halli gamli
Microsoft kaupir Skype | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.