6.9.2011 | 16:55
Jörð skelfur við Kötlu/engin óskar þess,en svo er þetta,og við verðum við öllu búinn !!!!
Innlent | mbl.is | 6.9.2011 | 14:48

og voru um 20 mínútur frá síðasta skjálfta þegar mbl.is ræddi við hann.
Hann segir Kötlu óútreiknanlega þegar kemur að því að spá fyrir um gos en skjálftavirkni hafi aukist gríðarlega eftir hlaupið í Múlakvísl í sumar. Í ár hafi mælst um 800 skjálftar á móti 300 yfir allt síðasta ár. Meiri virkni sé nú innan öskjunnar en alla jafna. Það þurfi þó ekki að þýða að það fari að gjósa.
Sé virknin nú borin saman við hlaup í Múlakvísl árið 1955 þá hafi virknin á þeim tíma verið vegna kvikuinnskots sem hafi valdið meiri jarðhita, brætt af sér ís og valdið hlaupinu. Þá hafi Katla ekki gosið. Innskot gæti verið að valda þessum breytingum nú en það sé þó erfitt að segja nákvæmlega hvað sé að gerast.
Hjörleifur segir vel fylgst með Kötlu og búið sé að koma fyrir fleiri skjálftamælum og búnaði til að fylgjast með á svæðinu. Aukin skjálftavirkni þurfi ekki að vera ávísun á eldgos, þar þurfi fleiri breytur að spila saman.
AP-fréttastofan hefur eftir Páli Einarssyni við Háskóla Íslands að vel sé fylgst með Kötlu, þar sem hún sé það eldfjall sem fólk óttist helst. Hins vegar sé eðlilegt að skjálftavirkni mælist við Kötlu. Það sé þó óvenjulegt að sjá hrinur smærri jarðskjálfta með allt niður í tíu mínútna millibili.
//þetta er náturlega há alvarlegt mál að eiga þetta yfir höfði sér ,hvenær sem það verður,og það er svo að manni hrís hugur við slíku gosi sem hefur slæma sögu,við bara óskum þessa að að það verði ekki á næstunni nóg er samt!!!!/Halli gamli
![]() |
Jörð skelfur við Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það hefur aukist leiðni í Múlakvísl núnna þegar leið á daginn,við erum í vondum málum hér út í Eyjum ef Katla fer á stað, mér eldri menn (ég fæddur í stríðs byrjun)segja að það sé skamt í Kötlu gömlu.þeir segja að það sé margt í nátturinni sem bendir til þess...
Vilhjálmur Stefánsson, 6.9.2011 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.