Innlent | mbl.is | 6.9.2011 | 17:25
Meirihluti allsherjarnefndar leggur til í breytingartillögum við stjórnarráðsfrumvarpið að ráðherrum verði heimilt að hafa tvo aðstoðarmenn og jafnframt verði heimilt samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar að ráða þrjá til viðbótar ef þörf krefur.
Í nefndaráliti meirihluta nefndarinnar kemur fram að ákvæði frumvarpsins um aðstoðarmenn og ráðgjafa ráðherra séu ekki fullnægjandi. Telur meirihlutinn brýnt að skapað verði aukið svigrúm fyrir ráðherra til að ráða til sín pólitíska aðstoðarmenn þannig að þeir fái með eðlilegum hætti sinnt pólitískri stefnumótun innan ráðuneyta sinna, segir í nefndarálitinu.
Í rökstuðningi meirihluta nefndarinnar með tillögu um breytingu á fjölda aðstoðarmanna sem að með þessu móti megi tryggja eðlilega skiptingu á fjölda aðstoðarmanna m.a. með hliðsjón af stærð ráðuneyta og fjölda málaflokka sem undir þau heyra.
Þá verður auk þess unnt að bregðast við auknu álagi í einstökum ráðuneytum með því að nýta þessa heimild. Meiri hlutinn leggur til að hið nýja aðstoðarmannakerfi komist til framkvæmda þegar við gildistöku laganna enda brýnt nú sem fyrr að efla hina pólitísku krifstofu ráðherra, segir þar ennfremur.
Fram kemur að áliti meirihluta allsherjarnefndar að óheppilegt sé að aðstoðarmenn ráðherra semji beint um kjör sín við ráðherra. Leggur meiri hlutinn því jafnframt til að ákvörðunarvald um launakjör aðstoðarmanna verði felld undir kjarráð.////hvað er í gangi þarna á Alþingi .það er talað um að minka ráherraræðið, en svo þetta ,að fjölga aðstoðarmönnum,þetta er hvílík steypa að það hálfa væri nóg,við Íslendingar erum bara 320 þus og þurfum við að eyða í þetta þegar allt er á vonarvöl og sparnaður i hámarki,þessu fólki er ekki sjalfrátt,og að er sko komin tími á að það yfirgefi sviðið/*Halli gamli
Heimilt að fjölga aðstoðarmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fólk er löngu komið út fyrir síðasta söludag og úr takti við samfélagið, hvernig losar maður sig við lýs?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2011 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.