Heimabakstur leyfður með lögum/sem hefur alltaf verið, en nú má gefa til góðgerðarmála!!!

Heimabakstur leyfður með lögum
Innlent | mbl.is | 18.10.2011 | 17:28
Nú hillir undir að kleinur megi selja til styrktar...Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingu á lögum um matvæli. Verði það að lögum verður m.a. heimilt að selja heimabakstur í þágu góðgerðarstarfsemi en sem kunniugt er var það bannað. 

Í frumvarpinu er góðgerðastarfsemi einnig skilgreind en hún er „starfsemi sem hefur það einasta markmið að verja hagnaði sínum til almenningsheilla, svo sem líknarmála, íþróttamála, félagsmála og vísinda- eða hjálparstarfsemi.“

Í athugasemdum við frumvarpið kemur m.a. fram að samkvæmt núgildandi lögum um matvæli séu „einstaklingar eða félagasamtök sem matreiða og bjóða matvæli án endurgjalds eða til sölu í þágu góðgerðarmála“ matvælafyrirtæki í skilningi laganna.

Með þeirri breytingu sem lögð er til í frumvarpinu er verið að koma til móts við kröfu almennings um að félagasamtök eða einstaklingar geti lagt ýmsum málefnum lið „með því að bjóða almenningi gegn gjaldi matvæli sem matreidd eru eða bökuð í eldhúsum heima við eða öðrum eldhúsum sem ekki hafa verið samþykkt af opinberum eftirlitsaðilum.“ ////við skulum segja að þetta sé  það sem er bara sjálfsagt ,og ekkert annað það erum  svo margar vitlausar kröfur þarna hjá EES að á það h´lafa væri nóg ,en þarna ræður bara vitið ,en ekki skömmin, með að mega ekki gera þetta  til góðgerða/Halli gamli


mbl.is Heimabakstur leyfður með lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Jón verður látin víkja því að hann er maður fólksins ennþá það þola ekki flokksbræður hans né Samfylkingin!

Sigurður Haraldsson, 19.10.2011 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 1045632

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband