25.10.2011 | 13:51
„Þingmennirnir komnir fram“Það gott fyrir Vestmanneyjar og suðurland!!!
Innlent | mbl.is | 25.10.2011 | 13:22
Þingmenn Suðurkjördæmis munu funda eftir helgi með bæjarfulltrúum í Vestmannaeyjum og íbúum sem vilja stuðla að bættum samgöngum til og frá Eyjum. Fundurinn verður lokaður.
Nýverið auglýsti áhugafólk um bættar samgöngur eftir öllum 12 þingmönnum kjördæmisins vegna neyðarástands í samgöngumálum í bæjarfélaginu. Í heilsíðuauglýsingu, sem birtist í Morgunblaðinu, var sagt að þingmennirnir væru týndir.
Þá mætti fjölmenni á samstöðufund um samgöngumál á milli lands og Eyja sem haldinn var á Básaskersbryggju í byrjun október.
Þeir [þingmennirnir] hafa sem betur fer komið fram. Þetta virðist hafa haft áhrif, segir Sigmundur Einarsson, sem rekur Viking Tours í Vestmannaeyjum, í samtali við mbl.is, en hann er einn þeirra sem stóð fyrir samstöðufundinum.
Staðan óviðunandi
Sigmundur segir að annar hópur hafi staðið að auglýsingunni en hóparnir, sem yfir 700 manns standi á bak við, hafi síðan tekið höndum saman og ætli að mæta á fundinn, sem verður haldinn í Eyjum nk. mánudag.
Við viljum fá þessa aðila sem sjá um samgöngumál til Eyja með okkur í að lagfæra hluti. Þetta eru einfaldar kröfur. Við viljum samgöngur í lag til Eyja. Við viljum að Landeyjahöfn sé opin allt árið, segir Sigmundur og bætir við að hóparnir vilji jafnframt fá ferju sem geti siglt á milli lands og Eyja allt árið.
Núverandi ástand sé óviðunandi og samgöngumál Eyjamanna í dag séu í raun svipuð því sem hafi verið uppi á teningnum fyrir 40 árum.
Aðspurður segir Sigmundur að von sé á öllum 12 þingmönnum Suðurkjördæmis á fundinn///það er gott að þessir 12 Alþingismenn eru fundnir,ég man einu sinni eftir því að það var auglýst eftir Alþingismönnum R,vikur og þyrfti að gera einnig oftar!! en þetta er gott og vonandi að þetta leysi einkver mál þarna/Halli gamli
Þingmennirnir komnir fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Þeir hljóta að hafa sópað vel út í öll horn til að finna þessa 12 þingmenn. Mér er nefnilega ekki kunnugt um að Suðurkjördæmi hafi nema 10 þingmenn (sjá hér: http://www.kosning.is/althingiskosningar/)
Sigríður Jósefsdóttir, 25.10.2011 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.