24.4.2012 | 21:20
Skattgreiðendur verði ekki blekktir/Nei við látum ekki blekkja okkur,komið af þvi nóg!!!
Skattgreiðendur verði ekki blekktir Innlent | mbl.is | 24.4.2012 | 21:06 Ég vil að skattgreiðandinn viti hvað bíði hans, sagði Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, á Alþingi í kvöld um heimild til fjármögnunar Vaðlaheiðarganga en fyrsta umræða um málið fer nú fram í þinginu. Umrædd heimild
gengur út á að stjórnvöld geti lánað þá fjármuni sem þarf til þess að byggja göngin sem síðan verði greiddir til baka á komandi árum í gegnum veggjöld. Deilt hefur verið mjög um það hvort göngin geti staðið undir sér með þeim hætti. Þá hefur verið gagnrýnt harðlega að ekki geti talist um einkaframkvæmd að ræða ef ríkið þarf að fjármagna hana og taka á sig þá áhættu sem því fylgi. Pétur sagðist alls ekkert hafa á móti Vaðlaheiðargöngum sem slíkum ef sýnt væri fram á að þau gætu staðið undir sér. Hann væri hins vegar á móti því að farið væri út í þá framkvæmd þannig að skattgreiðendur væru blekktir./////Mikið sammála Pétri þarna ,það er ekki endalaust hægt að blekkja fólk,það er svo að maður er viss að ekkert stenst sem svona er gert allt fer langt framúr sér og við borgum svo!! eða hver??/Halli gamli
Skattgreiðendur verði ekki blekktir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt hjá Pétri hlustaði líka á Guðfríði Lilju sem talaði skelegg gegn þessari vitleysu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2012 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.