21.10.2012 | 10:03
Talningu lokið í þremur kjördæmum///Þetta er svo og afgerandi :en við höldum okkar lög!!!!
Talningu lokið í þremur kjördæmum Innlent | mbl.is | 21.10.2012 | 9:46 Talningu í þjóðaratkvæðagreiðslunni er lokið í þremur kjördæmum, Norðvestur- og Norðausturkjördæmi og í Reykjavík suður.
Lokatölur um kjörsókn liggja ekki fyrir er um 49%. mest í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, í Reykjavík suður 51,4% og Reykjavík norður 50,4%.
Hlé hefur verið gert á talningu í Reykjavíkurkjördæmi norður þar til eftir hádegi. Talningu er lokið í þremur kjördæmum, Norðvestur og Norðausturkjördæmi og nú síðasta lauk talningu í Reykjavík suður. Lokatölur um kjörsókn liggja ekki fyrir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er hún um 49% mest í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, í Reykjavík suður 51,4%, Reykjavík norður 50,4%.
Hlé var gert á talningu í Reykjavíkurkjördæmi norður og þeir hefja aftur störf eftir hádegi. Þeir sem taka afstöðu vilja því fara eftir tillögum stjórnlagaráðs í öllum atriðum nema þegar kemur að þjóðkirkjunni.
En meirihluti er fyrir því að ákvæði um þjóðkirkjuna verði áfram í stjórnarskrá. 1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? Já: 66,1% Nei: 33,9% Auðir: 3.819 Ógildir: 442 2.
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði náttúruauðlindir sem ekki eru í einkaeigu lýstar þjóðareign? Já: 81,2% Nei: 18,8% Auðir: 8.170 Ógildir: 437 3
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi? Já: 57,3% Nei: 42,7% Auðir: 7.940 Ógildir: 441 4
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði persónukjör í kosningum til Alþingis heimilað í meira mæli en nú er? Já: 76,4% Nei: 23,6% Auðir: 9.518 Ógildir: 442 5
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að atkvæði kjósenda alls staðar að af landinu vegi jafnt? Já: 55,6% Nei: 44,4% Auðir: 7.495 Ógildir: 448 6.
Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um að tiltekið hlutfall kosningarbærra manna geti krafist þess að mál fari í þjóðaratkvæðagreiðslu? Já: 70,5% Nei: 29,5% Auðir: 8.374 Ógildir: 440////////Þetta er nokkur afgerandi en nær ekki 50% Viðast svo þetta erá grenjsunni svo geta menn talað um sigur og annað ég sé það nú ekki,það er lög í landinu sem koma i veg fyrir tækifærisina að bylta öllu sem betur fer nú sest bara Alþingi saman og ræðir málin og ef ekki verður farið eftir þessu skal það koma niður á kosningunum næstu svona er dæmið sett upp því miður,það hefði fólkið' átt að vita,þegar það kaus ekki,en allt í lagi þessi skoðunarkönnun segir okkur margt og við nátturlega skoðum málin raunhæft ekki bara bylta öllu í Sósíalisma??? en við auðvitað spyrjum að leikslokum umfjöllum Alþingis og þeirra nefnd sem þar eru i gangi um þessi atriði öll/Halli gamli
![]() |
Talningu lokið í þremur kjördæmum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek eftir því að 70% af þeim sem kusu vilja persónukjör í meira mæli.50% kjósa að kjósa ekki í þessum flokkspólitísku kosningum .Það gera 70/2+50=85%.Lýsi hér með yfir sigri í þessum kosningum.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 21.10.2012 kl. 10:21
Þ+ú ert klára i reikningi josef til hamingju með það/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 21.10.2012 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.