28.10.2009 | 16:30
Áform um orkuskatt endurskoðuð/hvað þíðir það???????
Innlent | mbl.is | 28.10.2009 | 15:22
Forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa fyrir hönd ríkisstjórnarinnar sent frá sér yfirlýsingu um framgang stöðugleikasáttmálans frá 25. júní sl. Kemur þar meðal annars fram, að áform um nýja skatta, sem tengjast orku-, auðlinda- og umhverfismálum, verði tekin til endurskoðunar.
í Mey sjstað þeirrar skattheimtu sé að hluta til horft til þess að atvinnulífið taki á sig nauðsynlega hækkun á atvinnutryggingagjaldi eða aðra skattheimtu til að afla sömu heildarskatttekna.
Þá kemur fram, að ríkisstjórnin standi við fyrri heit sín um að greiða götu þegar ákveðinna og áformaðra stórframkvæmda á Suðurnesjum og í Straumsvík. Auk þess sé unnið að útboðum ýmissa vegaframkvæmda, viðhaldsverkefna og hafnaframkvæmda á vegum ríkisins.
Kapp verði lagt á atvinnusköpun og að greiða fyrir fjárfestingum í atvinnulífinu. Stjórnvöld muni hraða úrvinnslu mála sem tengjast þegar ákveðnum og fyrirhuguðum stórframkvæmdum eftir því sem efni máls og lögbundnir lágmarkstímafrestir leyfi. Ríkisstjórninni sé ljóst, að mikilvægar ákvarðanir hjá viðkomandi fyrirtækjum um stórframkvæmdir séu framundan fyrir lok nóvembermánaðar.
Í yfirlýsinginni segir einnig, að engin breyting hafi orðið varðandi þann sáttafarveg sem endurskoðun fiskveiðistjórnunarinnar hafi verið sett í með skipun nefndar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í sumar, þar sem forsenda nefndarstarfsins sé að skapa sjávarútveginum góð rekstrarskilyrði til langs tíma.
Samtök atvinnulífsins hafa m.a. krafist þess að áform um fyrningar aflaheimilda og endurúthlutun þeirra verði lögð á hilluna.
Í yfirlýsingu oddvita stjórnarflokkanna segir, að gerð stöðugleikasáttmálans síðastliðið vor hafi verið sögulegur og sameiginlegur áfangi til að hefja endurreisn efnahagslífsins og auka tiltrú þjóðarinnar á framtíðina. Það sem þegar hafi áunnist við framfylgd sáttmálans gefi ótvírætt til kynna að það sé þjóðarnauðsyn að halda því verki áfram. Þrátt fyrir skamman tíma og óvenjulegt ástand í þjóðfélaginu hafi árangur náðst á fjölmörgum sviðum frá því skrifað var undir sáttmálann í júní.//"mey skal að morgni lofa " segir maltækið ,það er nú það hvað felst i þessu að endurskoða,við erum að vona hið besta með það,að þeir falli frá þessum umkverfisköttum,einnig að taka þessi sáafarútvegsmál alveg í gegn svo flestir verði sáttir/einnig að farmkvæma i réttum forgangi eitthvað sem skilar okkur arði en ekki einhverja bruðl menningu sem við getum gert þegar betur árar/en skoðum málin og spyrjum að leikslokum/Halli gamli
Áform um orkuskatt endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.