1.11.2009 | 11:24
Sigldi undir Stórabeltisbrú/stærsta farþegaskip heims !!!!!
Erlent | mbl.is | 1.11.2009 | 7:57
Stærsta farþegaskip heims, Oasis of the Seas, sigldi undir Stórabeltisbrú laust eftir miðnætti í nótt að dönskum tíma. Fjöldi fólks fylgdist með siglingunni en ljóst var að skipið myndi með naumindum komast undir brúna.
Skipið er 360 metra langt og 72 metra hátt en Stórabeltisbrúin er 65 metrar þar sem hún er hæst. Hins vegar er hægt að draga reykháfa skipsins niður líkt og sjónpípur á kafbáti. Þá var skipinu siglt undir brúna á fjöru og á mikilli ferð þannig að það lægi sem dýpst í sjónum.
Verið er að sigla skipinu frá Turku í Finnlandi, þar sem það var smíðað, í heimahöfn í Fort Lauderdale á Flórída.
Skipið kostaði jafnvirði nærri 200 milljarða króna og eru niðurdraganlegu reykháfarnir einir sagðir hafa kostað 300 milljónir. Skipið er 16 hæðir og tekur um 6000 farþega. Áhöfnin telur 2200 manns. Jómfrúrferð skipsins verður í desember.////þetta er glæsilegt allt og gaman að Finnar skuli smiða þennan risa skipakost/Við Íslendingar höfum i reynd bar átt eitt svona litið bara, skemmtiferðaskip M/s Gullfoss sem var a´ferð her á millum landa i nokkur ár,i mynni er manni einnig að m/s Hekla og m/s Esja fóru nokkrar ferðir til norðurlanda um sumur nokkur/en maður fór aldrei með þeim því miður,þetta væri gaman að eiga eitt svona mátulega stórt fyrir okkur að sigla á á sumrin og vera ú suðurhöfum á veturna!!! en þetta kosta mikið,látum okkar bara dreyma !!!Maður hefur farið 3-4 sinnum i Krús frá Miami 3-4 daga ferðir þetta er lúxus allt þarna um borð/en þetta stóra skip tekur okkur íslendinga alla i 53 ferðum er það ekki stórt jú maður hræðist stærðina"!! kannski kemur það hingað næsta sumar/ Halli gamli
Sigldi undir Stórabeltisbrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.